Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 88

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 88
86 URVAL sem hann var að tala um, var ekkert annað en — flðtti! Og hvað sagði hún sjálf? Aðeins þetta: „Mér fínnst þetta líka. ” Heinz rann reiðin. Þau störðu á hvort á annað. Svo bjuggust þau til hvíldar og gengu til rekkju. Hvorugt þeirra minnist þess, að^fleira hafi verið sagt þetta kvöld. Ákvörðunin hafði verið tekin, og fyrst um sinn þurfti ekki að segja fleira. EFTIR ÞESSA GAGNKVÆMU játningu vissu þau, að á einhvern hátt yrðu þau að komast yfír landa- mærin. Smáatriðin yrðu að koma á eftir. Vegna Gunthers varð þetta að vera fullkomin áætlun, flótti með áeWállfa minnstri áhættu. Gera varð ráð fyrir hverri hættu fyrirfram og hvernig við henni mætti bregðast, allt nákvæmlega þaulskipulagt. Næstu vikur ræddu þau vandlega tíu möguleika og lögðu þá til hliðar sem óframkvæmanlega. Þeim varð fljótt ljóst, að mörkin milli austurs og vesturs voru í rauninni járntjald — of vel varið til þess að hægt væri, að brjótast í gegn um það og of beitt til þess að hægt væri að klifrast yfír það. Þar að auki höfðu þau hvorki fé né rétt sambönd til þess að útvega sér fölsk vegabréf. Þau ferðuðust alla leið til Prag í von um að geta leitað skjóls í vesturþýska sendiráðinu þar — aðeins til þess að uppgötva, að á þeim tíma var ekkert vesturþýskt sendiráð í Tékkóslóvakíu. 011 sund sýndust lokuð. Þau voru í völundarhúsi og fundu ekki leiðina út. Heinz íhugaði meira að segja að flýja í loftbelg, en gafst upp við þá hugmynd. Það leið ár og hálft ár í viðbót, og enn fannst engin undan- komuleið. Þegar þar var komið sögu höfðu þau fyrir löngu trúað hvort öðru fyrir öllum sínum hugrenningum. Áróðr- inum, ísköldum sannleikanum varð- andi hið kommúnistíska samfélag, djúpinu milli kenninga og raunveru- leika, öllu því, sem leiddi til þess að múrinn var reistur — allt voru þetta hlutir, sem hvorugt gat sætt sig við eða látið yfír sig ganga. En múrinn var staðreynd, svo þau léku sín hlutverk áfram og sögðu það sem til var ætlast eins og áður. Jutta vann áfram við Leipziger-Messe. Og Heinz, sem nú vann með reglulegu millibili í stjórnarráðshúsinu í Berlín, hélt áfram vinnu sinni eins og ekkert hefðií skorist. Hann fór tvisvar í mánuði til Berlínar, það var hluti af starfí hans, því skipulagsdeild hans í Leipzig var undirdeild þjóðhagsstofnunarinnar í stjórnarráðinu. Og dag nokkurn rann það upp fyrir honum, að þetta hús var meira en vinnustaður hans. Þar sem það stóð fast upp við múrinn var það eins og sterkur segull. Þessi höll stóð aðeins 250 metra frá Checkpoint Charlie, mikilvægasta hliðinu yfír í Vesturberlín, sneri framhliðinni út að Leipzigerstrasse og bakhliðinni að Niederkirchnerstrasse. Það var aðeins þessi síðast talda gata, sem almennt var nú kölluð ,,dauða- svæðið”, sem aðskildi húsið og múrinn. Þegar Heinz var í heimsókn hjá starfsfélögum sínum á sjöttu og efstu hæð hússins hafði hann oft tækifæri til þess að horfa út um skrifstofu- gluggana yfir í hina frjálsu Beriín. Hann sá umferðina, mann á hjóli, konu, sem hengdi þvott til þerris, dreng á aldur við Gunther, sem var á lejð heim úr skóla Hugsúnin um vestrið gagntók hann eins og töfrar og í árslok
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.