Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 92

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 92
90 LJRVAL og gluggakistan var aðeins örstutt yfir þakinu. Og smám saman var stykkjaþraut- in að ganga saman. Hvers vegna ættu þau yfirleitt að þrjótast inn á skrif- stofu? Þau gátu farið inn á klósett. Þau gátu í senn verið felustaðir þeirra og flóttaleiðir. Hann dró fram tommustokkinn sinn, mældi klósettið í hólf og gólf og hélt svo heim. ÞEGAR ÞAU VORU heilu og höidnu sloppin áfallalaust gegnum eftirlitið við útidyrnar, skildust þau að. Þetta var 28. júlí 1965. Heinz hélt til rakarans og lét klippa sig, Jutta fór með Gúnther inn á hár- greiðslustofu. Þar lét hún líða úr sér um stund. Hún var með stóra tösku með flóttabúnaði þeirra, því þau hjónin höfðu orðið sammála um, að þar sem hún væri kona myndi hún síður þykja grunsamleg og minni líkur til að leitað yrði á henni. Hún sat með töskuna við fætur sér, meðan rúllur voru settar í hárið á henni. Þegar hún settist svo undir þurr- hjálminn og fann hlýjan loftstraum- inn leika um höfuð sér, slappaði hún loks endanlega af. Fram til þ^ssa hafði áætlunin staðist vel. Þau voru í húsinu, og engir pappírar bentu til þess að þau væm þar eða hefðu komið þar. Nú þyrftu þau bara að drepa tímann fram að lokun. Og svo... Hún kipptist við, þegar hár hlátur gall við. Unga stúlkan, sem var að laga hár hennar, stóð með töskuna hennar í hendinni og lét sem hún gæti helst ekki bifað henni. ,,Mein Gott, hvað hún er þung!” sagði stúlkan. ,,Hvað í ósköpunum emð þér að bera með yður?” Jutta hafði steingleymt að bera töskuna með sér, þegar hún fór í þurrkhjálminn. Af ótta við, að hún hefði ekki vald á röddinni, þorði hún ekki að svara. Hún tók við töskunni, borgaði og fór út úr stofunni. Þegar þau mæðginin voru komin fram á ganginn, fann Jútta að hún kreisti haldið á töskunni og höndin skalf. Gúnther var svo spenntur fyrir öllu því, sem þarna var að sjá, að hann tók ekki eftir neinu óvenjulegu við móður sína. Þessi gráa steinhöll var eins og borg í borginni, maura- þúfa með þúsundum iðinna manna og öðrum þúsundum gesta. En þar var fleira en skrifstofur. Gúnther og foreldrar hans sáu ekki íbúðir varð- manna hússins, þau sáu ekki neðan- jarðarbllastæðin fyrir bíla hinna hæst settu, ekki aðsetur öryggislögregl- unnar né slökkvistöðina. En þau sáu fleira en níu ára barn getur numið og rúmað á einum degi: Lyfjabúðina, allar búðirnar, risastóm veitingastof- una. Eftir langar gönguferðir um ganga og búðir létu Heinz og Jutta soninn velja hvað hann vildi borða, og síðan hvað hann vildi sjá. En í bókabúðinni gripu þau bæði andann á lofti, þegar hann fékk að velja sér bók, og bókin, sem hann valdi, bar titilinn „Stökk frá himnum.” Þegar orðið var áliðið dags, héidu þau aftur í veitingasalinn. Gúnther var orðinn syfjaður. Heinz og Jutta vom stöðugt að gá hvað klukkan væri og töluðu fátt, meðan þau létu tímann líða yfir brauðsneið og kaffi- bolla. Klukkan hálf fimm, þegar aðeins var hálftími til vinnuloka, sagði Heinz rólega. ,,Nú, við verðum víst að fara að koma okkur. Hann leiddi Gúnther sér við hönd að lyftunni og þeir héldu upp á fimmtu hæð, þar sem þeir fóm inn á karlaklósett og læstu að sér. Jutta fór upp á sjöttu hæð og fór inn á kvenna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.