Úrval - 01.12.1976, Page 101

Úrval - 01.12.1976, Page 101
YFIR MURINN 99 ÞAÐ BIRTI í lofti, og nóttin var líka á undanhaldi. Gunther ogjutta biðu á lögreglustöðinni. Þau voru yfir sig þreytt og gátu varla barist við að halda augunum opnum. Enn hafði ekkert sést til austurþýsku landa- mæravarðanna, sem bráðum fengju að halda heim, þegar dagvaktin tæki við. Þeir höfðu bersýnilega hvorki heyrt töskuna falla né séð vírinn eða verurnar þrjár, sem renndu sér ofan hann. En þegar morguninn risi, myndi öll Berlín sjá tjörusvartan vírinn, sem strengdur var frá flagg- stönginni á þaki stjórnarráðsins í Austurberlín yflr múrinn niður á óbyggða lóð í Vesturberlín. Þegar birti af degi, sátu Heinz og Jutta með vinum sínum á hótelher- bergi, mösuðu og hlógu og reyktu. Vesturþýsku lögreglumennirnir voru farnir heim á stöð að gefa skýrslu. Giinther, sem bráðlega yrði stoltur eigandi að nýju reiðhjóli, steinsvaf í herberginu hjá þeim. Og þegar vírinn hafði um hríð hangið eins og svart skástrik í grárri morgunskím- unni, klöngraðist einmana landa- mæravörður upp á múrinn og dró hann austur yfir. NÚ BÝR HOLZAPFEL-fjölskyldan glöð og ánægð í Munchen. Heinz vinnur í sportvöruverlun, og Jutta er bókari í bókaforlagi. Gunther fyrsti farþegi svifbrautarinnar yfir múrinn er nú tvítugur og hefur nærri lokið herskyldutíma sínum í vesturþýska varnarliðinu. Ekkert þeirra hefur iðrastflóttans. ★ Hið ánægjulega í þessu lífi er ánægjulegar hugsanir. Lífslistin er fólgin í því að eiga þær sem flestar. Michel de Montaigne. Sú kunnátta að tala mörg tungumál er kostur, að geta þagað á einu er ómetanlegt. Spokos. Það eru augu annarra, sem setja okkur á hausinn. Ef allir aðrir væru blindir, væri mér rétt sama þótt húsið mitt og innanstokksmunirnir væri hvort tveggja forljótt. Benjamín Franklín. Verðbólga er það fyrirbrigði, sem hefur það i för með sér að eina leiðin til að bjarga peningunum er að eyða þeim. O.M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.