Úrval - 01.12.1976, Side 110

Úrval - 01.12.1976, Side 110
108 Orval honum, nema hann væri nákominn ættingi. Ég er nágranni, að minnsta kosti, og einskonar ættingi, og mér væri gleði að því að skila eigandanum þessum dýrgrip. Ég þeið hans þetta kvöld, vonaðist eftir, að hann kallaði til mín frá trjáröðinni að baki mér. En sólin lækkaði óðum, nóttin var á næsta leyti, og það heyrðist ekkert kall, ég vissi, að hann hafði gefið leitina upp á bátinn og farið burt. Ef til vill var honum eins farið og mér nú, kvöldverður beið og kólnaði og eiginkonan varð óánægð yfir svona tilgangslausu rápi. Og svo tapaði hann þessu dásamlega vopni. En ég mun koma aftur, ættingi. Ef til vill getum við eitthvert kvöldið setið saman á stóra steininum þarna í vesturjaðri engisins, og ég skal skila þér þessum ágæta örvaroddi og við gætum tekið tal saman um stund. Hversu snjall varst þú ekki að búa til þennan örvarodd. Ég er hræddur um, að fremsti oddurinn hafi brotn- að og örin blátt áfram fúnað í duft. En verkið, löngu stundirnar, sem þú varðir til að skapa þetta vopn, er enn til vitnis, í hvassri, hættulegri egg- inni. Margt hefur breyst slðan þú gekkst um þessar slóðir. Dádýrin eru horfin. Ég sé stöku sinnum kanínu. En sumt er eins fyrir okkur báðum — morg- unmistur og sumareldingar, fyrsti haustlitur laufsins, og að vetrinum spor eftir fugla í snjónum. Einu sinni, rétt hérna handan trjánna, sá ég ref. Jæja, örvaroddurinn þinn. Á hvað varstu að skjóta þennan dag? Óvin, hryllilega málaðan og kominn frá fjarlægu landi, og hafði svarið við guði sína að myrða þig? Eða var það kanína að eta eitthvað grænt og safaríkt, óvitandi um hljóðlega komu þína? Eða gat það verið, að þú hafir miðað ör þinni á sólina? Ef svo hefur verið, varstu ekki langt frá markinu, þú með þínar liðugu hendur og óraunverulegu drauma. Auðvitað var það sólin, sem þú miðaðir þessum örvaroddi á, svo snilldarlega gerðum, svo fögrum... íkorni, segirðu? Og þú misstir marks? Og þú reyndir að setja á þig með augunum staðinn, þar sem örin kom niður, og þú gekkst fram og aftur um engið, en þín dýrmæta ör var með öllu horfin, og það var næstum komin nótt og næstum vetur og allt, sem þú gerðir var rangt. Og hér var enginn til að segja þér, hve dásamlegurþú varst, næstum eins og guð. Það er orðið áliðið, ættingi, og þér er umhugað um að fara. Ég sé þig ekki í myrkrinu. Ég vænti þú kærir þig ekki um skemmdan dýrgrip þinn. Gott og vel ég skal geyma hann og minnast þín og sýna þér hann, næst þegar við hittumst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.