Úrval - 01.12.1976, Síða 113

Úrval - 01.12.1976, Síða 113
SJÖNVARP, KVIKMYNDIR OG LEIKHUS — varpsins, fyrst fjárhagslegar og seinna tæknilegar. Eitthvað þessu lxkt gerðist einnig í Sovétríkjunum, en þó var reginmun- ur á ýmsum mikilvægum atriðum. Kvikmyndaiðnaðurinn og sjónvarpið er hvorttveggja ríkisrekið í Sovétríkj- unum. Þessvegna er ekki um að ræða neina viðskiptasamkeppni þeirra á milli. Allt samband milli þessara tveggja stofnana miðast við það eitt, að þjóna hagsmunum þjóðfélagsins og áhorfenda. Þær 125 sjónvarps- stöðvar sem starfræktar eru í landinu hafa fengið leyfi til ókeypis afnota á öllum innlendum kvikmyndum — að sjálfsögðu eftir að þær hafa verið frumsýndar í kvikmyndahúsunum. Einnig hafa þær rétt á að sýna velflestar leiksýningar, sem í gangi eru, ef samkomulag tekst við leikhús- ið sem í hlut á. Hvað snertir heim- ildarmyndir, fræðslu- og fréttamynd- ir eru þær sýndar í sjónvarpinu um leið og þær koma í kvikmyndahúsin, og stundum jafnvel fyrr. Sjónvarpsstöðvarnar framleiða sjálfar mikið magn sjónvarpsmynda og leikrita sem eru algjörlega sam- keppnishæf við kvikmyndahúsin. At- hyglisvert er, að í'hvert sinn sem vel tekst til með gerð sjónvarpsmyndar eftir bókmenntaverki, eykst eftir- spurn eftir viðkomandi bók gífurlega bæði í bókabúðum og bókasöfnum. Sjónvarpið hefur hvatt meirihluta áhorfenda til að lesa meira. Þetta má einnig þakka þeim mörgu bók- menntadagskrám, sem skáld og rit- 111 höfundar taka þátt í og sem hafa það markmið að auka lestrarlöngun barna og unglinga og að hjálpa fullorðn- um að átta sig í bókaflóðinu. Sjónvarpsútsendingar á öllum bestu leiksýningum hafa gert millj- ónir manna að leikhúsunnendum. komið hefur fyrir, að sýningar sem virtust búnar að vera og til stóð að taka út af leikskrá, hafa fengið nýtt líf eftir að vera sýndar í sjónvarpi og farið að ganga fyrir fullu húsi á ný. Sambandið milli sjónvarps og kvikmyndahúsanna er einnig mjög athyglisvert. í upphafi varð ör út- breiðsla sjónvarpsins í Sovétríkjunum til þess að draga verulega úr aðsókn í kvikmyndahúsin. Skoðanakönnun, sem gerð var fyrir nokkru í mörgum borgum leiddi í ljós að næstum þriðjungur þeirra sem spurðir voru svöruðu játandi spurningunni ,,Hef- ur tilkoma sjónvarpstækis á heimili yðar orðið til þess að þér farið sjaldn- ar í bxó?” En áður en við komumst að þeirri niðurstöðu að sjónvarpið hafi sem sagt tekið til sín hluta af áhorfendum kvikmyndahúsanna, skulum við gera okkur ljóst að það er ekki kvikmyndin, kvikmyndalistin sem slík, sem hefur beðið ósigur, heldur aðeins kvikmyndahúsin. Þótt margir fari nú sjaldnar í bíó sjá þeir samt fleiri kvikmyndir en áður, og það gerist heima hjá þeim, fyrir framan sjónvarpið. Sjónvarpið hefur á vissan hátt verið Trójuhestur fyrir kvikmyndalistina, það hefur séð kvikmyndunum fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.