Úrval - 01.12.1976, Side 114

Úrval - 01.12.1976, Side 114
112 LJRVAL langtum stærri áhorfendahópi en áður var. Því væri rangt að segja að sjónvarpið ógnaði tilveru kvikmynd- anna. En það hefur vissulega haft í för með sér aukna aðgreiningu í kvikmyndalistinni, unnt hefur verið að taka tillit til sérstakra áhorfenda- hópa, sem fara ekki í bíó eingöngu í þeim tilgangi að drepa tímann, heldurí leit að list. Hvor fjölmiðillinn um sig hefur sem sé fengið tækifæri til að þróa sína sérstöku möguleika óhindrað. Sjón- varpið hefur á vissan hátt losað kvikmyndina við mörg verkefni og skyldur sem hún hafði hér áður fyrr vegna þess að sjónvarpið var ekki til. Hér er einkum um að ræða frétta- myndir og heimildarmyndir, sem hafa fengið miklu betra áhrifasvið í sjónvarpi, en einnig á þetta við um þau svið þar sem kvikmyndin var í rauninni miðlari annarra listgreina: kvikmyndað leikhús, tónleika, ævi- sögurþekktra listamanna, svo ekki sé minnst á sjónvarpsþættina sem byggjast á kvikmynduðum skáldsög- um. Slík verkaskipting mun tvímæla- laust stuðla að því að kvikmynda- listin geti af meiri alvöru og dirfsku snúið sér að skapandi til- raunastarfsemi. Af því sem hér hefur verið sagt, má draga þá ályktun að sjónvarpið sé að þróast í átt til að verða aðalfjöl- miðillinn, en hinir fjölmiðlarnir verði stöðugt sérhæfðari vegna áhrifa sjón- varpsins, og losni um leið við auka- verkefni, sem sé jákvætt fyrir listrænt gildi þeirra. Einnig er augljóst, að því meiri áherslu sem sjónvarpið leggur á að þróa smekk og fagurfræðilegar kröfur áhorfenda sinna, því betur stuðlar það að því að ala upp nýja að- dáendur kvikmynda, leikhúss og bókmennta, og þvHbetri aðstæður skapar það sjálfu sér til að þróa sína sérstöku möguleika. SILFURSJÓÐUR FRÁ TÍMUM TIMUR LENKS Grafa, sem var að störfum við þorpið Saksakjlink í grennd við Samarkand í sovésku Mið-Asíu, kom upp með steinda leirkrukku í skóflukjaftinum, og þegar menn fóru að skoða krukkuna nánar kom í ljós, að í henni voru 600 silfurpeningar frá byrjun 15. aldar, þar af voru nokkrir af áður óþekktri sláttu. Þessir athyglisverðu peningar voru slegnir af Muhammed soldáni, sonarsyni Timur Lends hins mikla, sem hann hafði útnefnt erfingja sinn og þar með gengið fram hjá sonum sínum. Muhammed var ríkisstjóri í fjarveru Timurs en lést áður en hann settist í hásætið, og þess vegna fóru peningarnir aldrei í umferð. Aðrir peningar, sem ekki hafa heldur fundist áður, eru slegnir af raunverulegum eftirmanni Timurs, Khalil soldáni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.