Úrval - 01.12.1976, Side 120

Úrval - 01.12.1976, Side 120
118 ÍJRVAL úr plasti). í efnahagslegum skiln- sömu væru í rauninni ekki lengur ingi jafngilti þetta því, að þeir hinir meðlimir þjóðfélagsins. ★ KÖTTUR í LANGFERÐ Þegar Oleinik-fjölskyldan fór í sumarfrí til Svartahafsins fékk heimiliskötturinn, læða að nafni Tsjapa, að fara með í bílnum. Ekið var um Oral-héruð, og þegar stansað var til að gista á leiðinni fékk kisa að hlaupa burt. Á morgnana var hún alltaf mætt aftur og beið við bílinn þangað til lagt var af stað. En einn morguninn kom hún ekki aftur og fólkið varð að fara af stað án hennar. Nær ári síðar kom Tsjapa aftur heim. Þá hafði hún alein ferðast dágóða vegalengd: 255 km. NÝJAR UPPGÖTVANIR UM STARFSEMI HEILANS Þótt hvor hlið heilans um sig annist ólíka starfsemi,.drottnar vinstri helmingurinn ekki eins mikið yfir hinum hægri eins og virst gæti. Síðustu uppgötvanir sovésku lífeðlisfræði- og lífefnafræðistofnunar- innar sýna, að hlutar heilans eru miklu háðari hvor öðrum heldur en menn héldu. Menn hafa álitið' að hægri helmingur heilans hefði engin áhrif á talið, en þegar hann er tekinn úr sambandi verður talheyrnin skarpari og rilraunapersónurnar málgefnari. En þrátt fyrir það, að það verði auðveldara að skilja orð, þá verður erfiðara að greina hvort um karlrödd eða kvenrödd er að ræða. Báðir hlutar heilans hafa einnig ólíku hlutverki að gegna í sambandi við minnið. Þegar vinstri helmingurinn er tekinn úr sambandi er erfiðara að muna orð, en þegar hægri helmingurinn er tekinn úr sambandi er erfiðara að muna myndir. Ein athyglisverðasta niðurstaða rannsóknanna var, að hinir tveir hlutar heilans hafa ólík áhrif á tilfinningaástand mannsins. Ef vinstri helmingurinn er tekinn úr sambandi verða menn glaðir og kátir, en sama aðgerð við hægri helming heilans framkallaar þunglyndi og þreytu. Við eðlilegar aðstæður vinna báðir helmingar heilans að sjálfsögðu saman. Enda er það ekki vanalegt að menn muni kannski orðið hundur en geti ekki munað hvernig hundur lítur út. Læknar og sálfræðingar hafa mikið gagn af því að vita hvernig heilinn starfar. En nú er einnig vaknaður áhugi á því hjá félagsfræðing- um svo og tölvuhönnuðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.