Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 56

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL hefna sín fyrir raunverulega eða ímyndaða móðgun, til að dylja ótta við vangetu, til að afsanna efa sem verður oft vart við hjá miðaldra fólki. Kona sem skynjar aðrar ástæður sem liggja ekki strax í augum uppi getur gert sitt til að eyða þeim. Hér eru nokkrar: Sumir karlmenn ráða karlmennsku sína af hæfni sinni í starfi. Fyrir slíka menn er það ógnun við karlmennsku þeirra ef þeir missa vinnuna eða verða að láta hana af hendi fyrir annan sem stendur þeim framar að þekkingu, eða verða fyrir fjárhagstjóni sem þeir reyna að bæta sér upp með framhjá- haldi. Kona sem er vel á verði og finnur hvenær þreyta og stress nær tökum á eiginmanninum getur hjálpað honum tilfinningalega og byggt þannig upp sjálfsvirðingu hans á nýjan leik. „Ellen finnst ég stór- kostlegur, jafnvel þegar mér mistekst,” sagði maður einn. ,,Það er betri uppreisn heldur en framhjá- hald getur veitt.” Margir hafa sérstaka þörf fyrir félagsskap til andlegrar uppbyggingar eða bara einhvern til að hlusta. Of mörgum láist að láta konurnar sínar vita af þessu eða þá að konurnar veita þeim enga svörun. Sálfræðingurinn Robert Seidenberg sagði sögu af manni sem hneykslaði almennings- álitið með því að veita konu nokkurri ósvikna athygli. Enginn trúði sannleikanum sem var að þau eyddu tíma sínum saman í að lesa og rökræða ljóðagerð. „Ótryggð mannsins var fólgin í því að tala,” segir Seidenberg. ,,Hann vildi tala við konu.” Að krefjast fullkomnunar er stund- um vísasti vegurinn til að öðlast hana ekki. Kona ein var sannfærð um að maðurinn hennar sem var sölumaður ætti kærustu í hverri borg. Þó að maðurinn hefði alltaf verið henni trúr fannst honum að fyrst hún væri alltaf að væna hann um ótryggð gæti hann alveg eins verið ótrúr. Marcia Lasswell segir: „Traust er undirstöðu- atriði sem trúnaður makans byggist á.” Sumir menn leiðast út í framhjáhald vegna óraunverulegra hugmynda um kynltf Ein leið til að ráða fram úr slíku er að ræða málin af hreinskilni: „Ég hélt að eitthvað væri að af því að kynlíf okkar var ekki eins spennandi og það var einu sinni, ’ ’ út- skýrði eiginmaður nokkur. „En við hjónin töluðum um það. Við fundum út að við vorum enn ást- fangin og kynlíf þarf ekki alltaf að framleiða neistaflug. Atlot eru jafn- fullnægjandi þegar þú slakar á og nýtur þeirra.” Þó að sumir haldi því fram að framhjáhald geti stundum hresst upp á staðnað hjónaband hafa flestir ráðgjafar það álit að það geri hjóna- bandi aldrei gott, það valdi aðeins biturleika og kvöl. „Til allrar gæfu virðist framhjáhald á undanhaldi,” segir Carlfred Broderick, góðkunnur fjölskylduráðgjafi. „Það er vaxandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.