Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 65

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 65
HÆTTUM AÐ RÍFAST 63 2. Þegar aðrir reyna að koma þér inn í deilur, vendu þig þá á að nota setningar sem byrja á ,,þú” en ekki ,,ég”. Til dæmis: ,,Þú ert reiður af því að ég þvoði ekki fyrir þig,” heldur en setningu á borð við: ,,Eg þarf þess ekki.” Ef aðrir eru reiðir mundu þá að þeir eru það og þú þarft ekki að taka þátt í því. 3. Ekki bera hegðun annarra saman við þína eigin. Ef börnin þín fá lágar einkunnir líttu þá þannig á að það sé þeirra val. Hjálpaðu þeim að skilja að þau þurfi að bera afleiðingacnar sjálf. Láttu hegðun þeirra ekki verða upp- sprettu reiði þinnar. 4. Farðu úr herberginu. Þegar þú fínnur að þú getur ekki sigrað í fjöl- skyldudeilu muntu komast að því, ef þú reynir, að það er auðvelt að hverfa úr herberginu og láta hinn aðilann hugsa sitt mál í ró. Ef hægt er að koma því þannig fyrir að allir aðilar geti verið einir og hugsað sitt ráð þá verða engardeilur. 5. Reyndu að haga gerðum þínum þannig að vilji þinn skiljist berlega, í stað þess að eyða miklum orðaflaumi til þess. Ef drengurinn þinn brúkar ljótt orðbragð láttu hann þá vita að þú hlustir ekki á svona orðbragð. Og svo geturðu lagt áherslu á orð þín með athöfn. Til dæmis skaltu neita að keyra hann í næsta partí. Þegar hann kvartar skaltu rólega minna hann á að þú hafir ekki áhuga á að vera í þjónustu ókurteisra aðila. 6. Ræddu ekki málin þegar reiði liggur í loftinu. Ef barnið kemur of seint í kvöldmat skaltu ekki æpa á það. Talaðu við það þegar það er ekki í varnarstöðu vegna atburðarins. 7. Ef einhver beitir ókurteisi til að koma í veg fyrir að þú gerir það sem þig langar til láttu hann þá sjá að hegðun hans stjórnar ekki gerðum þínum. Segjum sem svo að það sé laugardagskvöld og eiginmaðurinn liggi uppi í sófa og segi: ,,Ég held ég nenni ekki í bíó.” Þá segir þú: ,,Ég ætla að fara í bíó.” Og farðu svo. Ef þú gerir þetta nokkrum sinnum hættir hann þessari pirrandi fram- komu. 8. Reyndu að fresta reiðinni. Þegar þú ert reiður. gefðu þér þá 60 sekúndna umhugsunarfrest. Minntu sjálfan þig á að framkoma hins aðilans er ekki næg ástæða til að verða reiður. Töfin gefur þér ráðrúm til að ákveða hvort þig langar raunverulega til að rífast eða ekki. 9. Þegar þú ert enn einu sinni nærri farinn að rífast um sama „gamla” málið, reyndu þá að vera nálægt andstæðingnum. Þú kemst að því að það er mjög erfitt að vera reiður við þann sem þú snertir. Þegar þú hefur róast ertu fær um að gera grein fyrir hvað það er sem þér líkar ekki. 10. Mundu að það sem aðrir halda fram þarf alls ekki að vera þín skoðun. Ef eiginmaðurinn segir að þú sért heimsk, farðu þá ekki að leggja áherslu á orð hans með því að reiðast — nema þú gerir hans skoðun mikil- vægari en þína eigin. Ef þú lærir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.