Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 113

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 113
ÖMURLEGUR EFTIRLEIKUR KJARNORKUTILRA UNA grafarinnar hrundu. Okkur varð óglatt nær samstundis. Við grófum okkur leið upp á yfirborðið, en innan skamms vorum við allir fárveikir. Simonis er 45 ára kerfisfræðingur í Sterling Heights, Mich. Hann er áhyggjufullur og þjáist af of miklu kalkií blóði og læknar taka úr honum blóðsýni á þriggja mánaða fresti til að vita, hvort hann sé með hvítblæði. Hann hefur farið tíu sinnum á sjúkra- hús undanfarin fjögur ár og var einu sinni skorinn upp við skjaldkirtils- bólgu. Simonis grunaði fyrst árið 1976, að þessi veikindi hans væm af völdum kjarnorkusprengingarinnar. , ,Einn læknanna spurði mig í þaula um, hvort margar röntgen-myndir hefðu verið teknar af tönnunum í mér eða af skjaldkirtlinum. Ég sagði honum, að ég hefði lent í kjarnorku- sprengingu. Þá býst ég við að hann hafi skilið, hvernig í pottinn var búið.” Simonis segist ekki hafa efni á að greiða læknareikningana, enda em þeir að meðaltali 4.000 dalir fyrir hverja sjúkrahúsvist. Hann segir, að einn fulltrúinn í samtökum uppgjafahermanna (VA) hafi „hlegið”, þegar hann lagði málið fyrir hann. Simonis heldur, að engin önnur leið sé fær en sú að lögsækja Bandaríkjastjórn. Hann er reiður maður og hann er ekki einn um það. Kjarnorkutilraunir Bandaríkjanna hófust 16. júlí 1945 og stóðu til 4. nóvember 1962. Eitt hundrað áttatíu 111 og þrjár kjarnorkusprengjur vom sprengdar á eyjum við Kyrrahaf og í suðvestur-ríkjum Bandaríkjanna. Gera má ráð fyrir, að um 400 þúsund hermenn og aðrir starfsmenn AEC — auk ótölulegs fjölda almennra borg- ara — hafl orðið fyrir geislavirkni í einhverri mynd. Mönnunum var sagt, að tilraunir þessar fæm fram við ýtmstu aðgætni og að geislavirknin væri alltof lítil til að skaða nokkurn. Því miður hefur síðar komið í ljós, að þetta var ósatt. Menn er farið að gmna, að samband sé milli geisla- virkni og ýmissa tegunda af krabba- meini og ótti hefur vaknað í brjósti uppgjafahermanna og almennra borgara, sem urðu fyrir slíku. í maí í fyrra höfðu íbúar Nevada, suðurhluta Utah og norðurhluta Arizona lagt fram 546 bótakröfur til orkumálaráðuneytisins (en það hefur tekið við af AEC). Þessar kröfur em settar fram af rúmlega 275 einstakl- ingum, sem alls fara fram á um 1.3 milljarða dollara. Um leið hefúr 291 uppgjafahermaður sótt um bætur frá VA. Sífellt fjölgar kröfuhöfum og alltaf bætast sannanir í safnið, þannig að ríkisstjórnin er undir stöðugum þrýstingi að leysa málið fljótt og vel. „Þeim er útskúfað" Á þeim tólf ámm, sem kjarnorku- tilraunir fóm fram í Kyrrahafinu, unnu rúmlega hundrað þúsund hermenn og almennir borgarar að þeim. Mörg mistök urðu á þeim ríma, en hið best þekkta er sennilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.