Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 82

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL garðinn bak við húsið, en hann var umgirtur háum súlum sem veittu skugga. I sumum þessum görðum hefur verið gróðursettur sams konar gróður og var í þeim í þeim í upphafí vega: kirsu- og jarðarberjarunnar, sítrónutré og rósir. Svefnherbergin snúa út að þessum Edensgarði. Húsin í Pompeji eru stórkostleg en samt sem áður er dýrð borgarinnar aðaliega falin í listaverkum hennar. Hér var miklum fjárhæðum eytt í styttur úr bronsi og marmara. Ýmsir af þeim sem komust lífs af úr borginni snéru þangað aftur og reyndu að grafa upp sumar af þessum fögm styttum. Þó er þar enn að finna mörg stórkostleg eintök sem ekki hefur tekist að ná til. Þar má meðal annars nefna Apollo-styttu úr bronsi, sem er fjögur og hálft fet á hæð, og nýlega var grafin úr öskunni fyrir framan hús Juliusar Polybiusar. Hann hafði eitt sinn verið þræll en var nú mikilsvirtur stjórnmálamaður í borginni. Það vom þó veggmyndirnar í Pompeji sem menn urðu hvað snortnastir af þegar þær komu í ljós á 18. öld. Málningin, sem notuð var við myndgerðina, þar á meðal hinn óviðjafnanlegi litur Pompeji — rautt, var stundum blönduð vaxi til þess að auka glansinn inni í skuggsælum byggingunum. Uppruna verkanna má rekja til löngu glataðra grískra frummynda. Þannig er Pompeji lykill að þekkingu okkar á grísk-rómverskri málaralist. Eitt uppáhaldsefnið, sem fengið er í grískri goðafræði, er þegar Perseif- ur bjargar Andrómedu af sæbörðum kletti. Þekktasta listaverk- ið í Pompeji er veggmynd, 5,95 x 3,5 metrar að stærð sem sýnir Alexander mikla í hernaði. Þetta er mósaikmynd og í henni em 1,5 milljónir hvítra ferninga og litað gler og einnig marmari. Myndin var flutt hingað frá Egyptalandi og sett upp sem skraut í húsi í Pompeji. Fjárhættuspií, leikhús og guðir Á fyrstu öld biómstraði Pompeji. Þar bjuggu ríkir landeigendur og kaupmenn, sem versluðu með hveiti, ávexti, vín og olífuolíu. Mikil viðskipti áttu sér stað við nærliggj- andi höfn í minni árinnar Sarno. „Hagnaður er hamingja”, krotaði einhver á vegg. Lampar, flísar, leirker og vefnaðarvara vom framleidd á verkstæðum í borginni. Meira að segja læknar komust vel af, ef dæma má af hinu yfirlætislega Húsi skurðlœknanna þar sem mikið fannst af alls konar skurðlækningatækjum. Vagnar dregnir af hestum voru til reiðu fyrir hvern sem hafa vildi við borgarhliðin. Teningar hafa fundist í spilavímm sem falin höfðu verið vandlega. Á börum var hægt að fá bæði heita og kalda drykki við L-laga marmaraborð. Enn er hægt að sjá verðið og hvað viðskiptavinirnir skulduðu þar eð allt var þetta skráð á veggi baranna. Þarna var hægt að finna skemmtun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.