Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 117

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 117
ÖMURLEGUR EFTIRLEIKUR KJARNORKUTILRA UNA 115 leg, en þangað var fluttur allur geisla- virki úrgangurinn frá hinum eyjunum. Það er ekki búist við, að geislavirknin ógni heilsu þeirra, sem að hreinsunarstörfunum vinna, en það eru rúmlega þúsund hermenn og aðstoðarmenn þeirra. Sagt er að fyllsta öryggis sé gætt. ★ Ég starfa sem sölumaður og ferðast um með vörur mínar í bíl. Viðskiptavinir mínir eru aðallega bændur. Margoft hafa þeir boðið mér að borða meðan við ræddum um vörurnar sem ég var að selja. Við eitt slíkt tækifæri eftir miklar lofræður af minni hálfu um ákveðna vöru, sagði bóndinn: , Jæja þá, ég kaupi það. ’ ’ ,,En þú hefur ekki einu sinni séð það,” svaraði ég. Þá svaraði bóndinn: ,,Nú, varstu ekki að segja satt?” — D.B. Skítt með það þó stúlka baki eins góðar kökur og móðir hennar — mig vantar konu sem býr til jafngott deig og faðir hennar. — Ashley Cooper Það er ekki bara að það væri kaldara þegar ég var ungur, drengur minn. Snjórinn var líka miklu hvítari. —John Stees Heyrt í kokkteilpartíi: ,,Ég skil ekki hvers vegna Rússarnir eru svona andstyggilegir. Ég er búinn að fá mér tvo vodka og ég elska alla. — Martin Buxbaum Heyrt í kvöldverðarboði: ,,Hún er sú tegund kvenna sem alltaf segir eftir að eitthvað skeður: ,,Hvað sagði ég?” ” — B.B. Kunningjakona mín af léttasta skeiði hafði auglýst eftir húshjálp. Þegar hún átti viðtal við fimmta umsækjandann sagði hann: ,,Ég þvæ ekki glugga, ekki gólf og ekki vaskana. Kunningjakonan spurði alvarleg: ,,Leikurðu á píanó?” ,,Nei,” svaraðiumsækjandinn. ,,Af hverju spyrðu að því?” ,,Mig vantar einhvern til að leika á píanóið meðan ég hreinsa gluggana, gólfin og vaskana. — D.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.