Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 37

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 37
35 UNGLINGAR íHELGREIPUM EITURLYFJA inn önnur efni, eins og til dærais methadone. Eiturlyfjaneytend- urnir komust ekki í sama ástand er þeir tóku inn methadone eins og þeir höfðu áður komist í með eitur- lyfjunum — og sumir fóru að bæta sér upp það sem þeir fengu á stofnun- um með heróíni sem þeir komust yfir á ólöglegan hátt. Eftir að hollensku og frönsku lögreglunni tókst að kveða að mestu niður starfsemi heróínsalanna á áttunda áratugnum jókst heróín- framboðið í London. Borgin varð miðstöð eiturlyfjaflutninganna milli Austurlanda fjær ogNorður-Ameríku. Þegar svo byltingin var gerð í íran efldist ólöglega eiturlyfjasalan um allan helming. Hundruð landflótta írana sem komu til þess að setjast að meðal írana í Bretlandi fluttu auð sinn í formi bleiklitaðs dufts sem var verðmætara en jafnþyngd þess í gulli. Eitt kílógramm af heróíni sem keypt hafði verið í íran fyrir 400 sterlingspund mátti selja fyrir 100 þúsund sterlingspund í Bretlandi. Svo mikið af herólni kom á þennan hátt til landsins að eiturlyfjaverðið á götum úti lækkaði um 50% — og fjöldi eiturlyfjaneytenda fór vaxandi. ,,Ekki er þó rétt að kenna smyglur- um og svartamarkaðsbröskurum um allan vandann,” segir David Turner, starfsmaður nefndar sem fjallar um ofneyslu eiturlyfja. — Neysla alls konar lyfja hefur farið vaxandi í Bretlandi undanfarin ár. Á síðasta áratug jókst útgáfa svefntöflu- lyfseðla og lyfseðla sem hljóðuðu upp á alls konar róandi lyf um 29%. Áfengisneyslan jókst á sama tíma um 30% . Ungt fólk, óöruggt með sig, lætur í fyrstu blekkjast af eiturlyfjunum. Rogervar 17 ára, óþroskaður ungling- ur sem naut lítils skilnings hjá föður sínum. Hann var dæmigert fórnar- lamb eiturlyfjanna. Blekkingar ,,Þegar maður fer að neyta eitur- lyfja,” segir Roger, „heldur maður sig öðlast innsýn og reynslu sem fæst ekki þegar maður er í hópi þeirra sem þjóðfélag hinna „óbrengluðu” fyrir- lítur. Þegar manni verður loksins ljóst að þetta er eintóm blekking er það orðið um seinan.” Enginn varaði Roger við hættunni. Heróín er ekki sérlega skaðlegt á meðan það er tekið í smáum, óblönd- uðum skömmtum. en heróínsjúkling- arnir fara brátt að vanrækja sjálfa sig. Þeir hætta að borða mat en sækja mjög í sætindi. Skemmdar tennur eru næstum jafnalgengur fylgikvilli eitur- lyfjaneyslunnar og lifrarbólga sem stafar af því að notaðar eru óhreinar nálar þegar eitrinu er sprautað í æðarnar. Eiturlyfjaneytendurnir eru lögbrjótar. Þess vegna eru þeir ofur- seldir svikurum sem blanda hveiti, kaffeini, púðri, lyftidufti — jafnvel steypuryki eða strikníni 1 heróínið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.