Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 14

Úrval - 01.05.1981, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL þeirri stjörnu, sem næst okkur er, og hundruð milljóna ára líða á meðan hann fer um sólkerfi okkar og af og til verður hann í sem svarar eins ljósárs fjarlægð frá einhverri stjörnu. Við gerð plötunnar gafst því tæki- færi til þess að velta fyrir sér ýmsum spurningum varðandi listina og lífið á jörðunni. Hver erum við? Hvað er mest einkennandi fyrir okkur? Eru mennirnir færir um að búa eitthvað það til sem er boðlegt alheiminum? Svo kom upp annað vandamál sem kalla má eyðieyjuvandamál. Það var einungis hægt að taka með ákveðið magn af öllu því sem úr var að velja. Það varð að hugsa nákvæmlega um hvað taka skyldi. Hvað var alls ekki hægt að skilja eftir, hverju mátti ekki sleppa? Fyrst á plötunni eru 116 myndir: þar var að fínna staðsetningu okkar í Vetrarbrautinni. Efnafræðiformúla DNA, sagt frá krómosómum manns- líkamans og líffærafræði mannsins, jörðinni okkar, sólinni, efna- samsetningu jarðar og andrúms- loftinu. Gerð var grein fyrir úthöfum, ám, eyðimörkum, fjöllum, megin- löndum, blómum, trjám, skor- dýrum, fuglum, dýrum á landi og í sjó, og að lokum var sýnt snjókorn. Reynt er að lýsa manninum sem félagsveru og menn sýndir þar sem þeir eru að borða, drekka, vinna og við leik. Einnig eru þarna myndir af stórvirkjum sem maðurinn hefur unnið, eins og til dæmis Taj Mahal, Kínamúrnum og Golden Gate- brúnni í San Francisco. Loks er teikning úr Systems of the World eftir Isaac Newton þar sem verið er að skjóta fallbyssukúlu. Að lokum eru svo myndir af sólar- lagi, strengjakvartett, fíðlu og síða úr nótnahefti, með strengjakvartett Beethovens, númer 13 (opus 130). Á eftir síðunni úr nótnaheftinu er leikin þessi sama síða til þess að sýna sambandið milli nótna og hljóma. Að endingu eru svo kveðjur frá Carter forseta Bandaríkjanna og Kurt Waldheim framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna á 60 tungumálum og nokkrir tónar úr „hálsi” tveggja hvala. Tólf mínútur em helgaðar alls konar hljóðum frá jörðinni. Byrjað er með sköpun jarðarinnar, og heyra má hið mikla regn sem myndaði höfin og upphaf lífsins á jörðinni. Mannleg hljóð koma út úr köldum vindum ísaldarinnar og þannig heldur þetta áfram og endar með fyrsta gráti nýfædds barns, svo nokkuð sé nefnt. Margir munu eflaust telja að allt of miklum tíma sé eytt í hljóð frá okkar eigin tímabili, miðað við allan þann tíma sem liðinn er þar á undan frá upphafí heimsins. Ef hafa ætti þetta í réttu hlutfalli miðað við 4500 milljóna ára sögu jarðarinnar yrðu síðustu augnablik í þeirri sögu ekki fyrirferðarmikil á plötunni og varla annað en öldugjálfur eða vindhviða á auðum sléttum. Þrír fjórðu hlutar plötunnar em helgaðir tónlist. Það gekk á ýmsu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.