Stjörnur - 01.06.1948, Síða 10

Stjörnur - 01.06.1948, Síða 10
— Jú, ég þóttist vita það, það er bezt að við skilju-m. —• Sama er mér, ef þá getur ekki lo'fað mér að !sofa í friði. Nú vek ég konuna mlína og við komum okkur saman um að binda enda á þessar viðræður og skjóta þeim ögn skelk í bringu. Eg segi hárri röddu: — Jæja, svo þú ert komin "heim. Náðirðu nokkru? Steinbljóð á neðri Ihæðinni og ég heyri næstum hve áfjátt þau hlusta. Konan mín svarar með grófri röddu: -— Þetta var erfitt innbrot. Fimm 'hundruð ríkisdalir og dálítið af mat- vælum. •— Kom nokkur? — Nei. Að þessu sinni höfðum við vörð og notuðum búltaklippurnar nr. 3. Það gekk allt vel og hljóð- laust. — Dásamlegt. A morgun gerum við tilraun með okkar aðal fyrirtæki. -— Hvað áttu við? Ég hvísla lágt, en nógu hátt: —• Einkabankann auðvitað. En hafðu ekki svona hátt. Fólkið hérna niðri getur heyrt til okkar. Þú veizt að við heyrum ailt, sem það segir. Ekkert hljóð. Fullkomin þögn. Við sofnum með hamingjubros á vörum. í dag mætti ég neðrihæðarfrúnni, hún skaut sér úr vegi. Vinnukonur hússins hvísla: Margaret litla heimsœkir páfa * * Margaret O’Brien er um þess- ar mundir á ferðalagi um Evrópu ásamt móður sinni. Einhvern síð- ustu dagana í apríl heimsóttu þær mæðgur Vatikanið í Róm og fengu áheyrn hj'á páfa. Það fór vel á með þeirn, litlu stjörnunni og kitkjuföð- urnum, og urðu þau beztu vinir. Bkki gat Margaret þó fengið páfann til að gefa ákveðið loforð um að fara og -sjá „Ballerina“, nýjustu kvik- myndina, þar sem hún dansar og leikur. Margaret er nú orðin 11 ára. ® * Eins og frá var sagt í síðasta Hollywoodbréfi hefur Adolphe gamli Menjou einu sinni énn verið kjörinn 'bezt klæddi maður ársins. — Hann lítur hreint ekki þannig út. Veslings konan hans. Ég ihef einnig veitt því atíhygíi að lögregluþjónn spígsporar fyrir fram- an húsið, þegar kvölda tekur. Mað- urinn á neðri hæðinni hefur látið setja nýjan lás fyrir dyrnar sínar. Ég hef misst allan áhuga á lagfær- ingu dyrábjöllunnar, — við höfum tekið á leigu nýja íbúð. Þar búum við næstu viku að minnsta kosti. 10 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.