Stjörnur - 01.06.1948, Side 13

Stjörnur - 01.06.1948, Side 13
naut tilsagnar beztu kennara sem völ var á í heimaborg hans. Oílum, sem heyrðu hann, var ljóst, að hér var á ferðinni mikill söngvari. Hann tók snemma inntökupróf í Kaup- mannahafnaróperuna, og þótt und- arlegt megi virðast, sem baryton- söngvari. En þegar Oharles Ganiér, hinn heimsfrægi söngkennari heyrði hann ein'hverju sinni syngja benti hann stjórn óperunnar á, að rödd Mel- ohiors myndi öllu betur hæ'fa tenór- söngur. Þetta var að sjálfsögðu tek- ið til alvarlegrar athugunar. Mel- dhior fékk hvild frá störfum um STJÖRNUR 13

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.