Stjörnur - 01.06.1948, Page 19

Stjörnur - 01.06.1948, Page 19
íst við borS þeirra kvenmaður, sem augsýnilega hafði fengið heldur mikið neðan í því. Hún starði á ■hjónin um stund: „Ert þú ekki Lauren Bacall“, drafaði í henni um leið og hún þreif eitthvað uppúr handtösku sinni. „Mér líkaði ekki við þig í síðustu myndinni þinni“, bætti hún við, og áður en Humphrey fengi ráðrúm til að hindra það, hellti ■hún úr fullum eldspýtustokk fram- an í Lauren. En nú var þjónn kom- inn og losaði ihjónin við þessa ógeðs- legu kvensu. Daginn eftir hringdi kunningi heim til þeirra hjóna og spurði Bo- gart hve mikilla skaðabóta hann ætl- aði að krefjast af hinni drukknu konu, sem óvirt hefði frú hans. „Ekki eyris“, svaraði Humphrey „við ætl- um ekki stefna henni. Það eru ó- tryggir tímar sem stendur, við viljum ekki efna til neinna leiðinda, vin- sældir eru dýrmætari en allt annað“. Þess saga og viðbrögð leikaranna þykja einkennandi fyrir hugsunar- háttinn og stemninguna í Holly- Myndir á þessari opnu eru af Borgarts- hjónum. STJÖRNUR 19

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.