Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 47

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Qupperneq 47
Arsrit Torfhildar Grimmdarseggurinn Macbeth á fáa sína líka í siðmenntuðu þjóðfélagi 20. aldarinnar. Enda þótt hann komist eigi í hálfkvisti við mestu harðstjóra sögunnar. Á hitt er að líta, að hreyfiafl grimmdar Macbeths, breyskleikinn, er hluti af manneðlinu. Án hans næði maðurinn eigi þroska. í leikritinu Fást eftir Goethe, er „hió ilia“, einkum freistingar djöfulsins, nauðsynlegur þáttur í tilverunni. Manninum er ætlað að berjast við það á leió sinni til þroska. Einstaklingurinn er í hættu á meðan honum skilst það eigi nægilega. Svo er komið fyrir Macbeth. Oft og tíðum verða á vegi okar ýmiss konar freistingar, eins og spár nornanna í Macbeth. Skynsemi okkar, hæfileiki okkar til að sjá hvaö er satt og rétt, og tilfinningar okkar, til að mynda, ástir, stolt og metnaóur heyja þá jafnan harða baráttu fyrir tilvist sinni. Á stundum lýtur skynsemin í lægra haldi. Ástæður þessa geta verið af ýmsum toga. Nákominn vinur eóa ættingi sem við höfum trú á, viljum vera í áliti hjá og síst af öllu glata, getur leitt okkur á villigötur, líkt og eiginkona Macbeths. Þá kunna vonir okkar og metnaður að hafa beðið skipbrot á lífsins ólgusjó. Þar eð stolt okkar og sjálfsvirðing eru í húfi, svífumst við oft einskis til að ná markmiði okkar og ryðja hindrunum úr vegi. í þessari viðleitni fremjum við ósjaldan siðferóisbrot. Fyrsta brotið er yfirleitt þungbærast. En hönd vanans slævir samviskuna. Engu aó síður er hverjum og einum í sjálfsvald sett að breyta fyrri lífsháttum á betri veg, rétta sinn hlut og ávinna sér traust annarra á ný, betra er seint en aldrei. Okkur ber að láta víti Macbeths að varnaði verða. Batnandi manni er best að lifa. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.