Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 53

Ársrit Torfhildar - 01.04.1989, Blaðsíða 53
Arsrit Torfhildar Þaó er einnig athyglisvert að Jónas talar um örlög hefðarinnar, en samkvæmt Kristevu eru lögin, hið reglubundna, tengd föðurnum, hinu karllega reglubundna veldi, en flæði rökleysunnar og tilfinninganna því kvenlega, móðurinni. Þannig undirstrika þau orð sem Jónas notar um hefðina og tengir henni, föðurmynd hefðarinnar sem löggjafans sem Jónas vill losna undan, óskar dauða. II HEFÐIN. Þannig er gagnrýnin komin út fyrir Tistransrímur og beinist að sjálfri ljóða og vísnahefðinni. Þannig verður enn skiljanlegra hvers vegna Jónas og hefðin víkja sér undan hvoru öðru og hvers vegna Jónas veigrar sér vió að rífa rímurnar niður til fulls með því að vitna ekki í heilar vísur heldur brot, því hann kannast við faðerni sitt og veigrar sér við að ráðast á það nema óbeint með orðalagi einsog „Jeg gjet ekkji feingjið af mjer . . . Jeg læt mjer því linda . . . þó jeg kjinokji mjer við, að hafa það eptir . . . “(20-21) Annað dæmi er að finna í kostulegum lista sem settur er fram yfir nöfn sem „. . . hann er þá vanur að hafa í kjennínga stað . . .“(25) Þar er eitt orðið ekki skrifað allt heldur látið nægja að skrifa tvo fyrstu stafina og þannig gefið í skyn að orðið sé of ljótt til að eiga heima í ritgerðinni. Orðunum er raðað í stafrófsröð svo betra sé þó aö geta sér til um hvert orðið sé. Það stendur á milli orðanna skálkur og skömm með fjóra punkta í stað stafa, svo fátt kemur til greina annað en orðið skítur. Þetta er eini staðurinn þar sem siðferðiskenndin virðist vera stílnum yfirsterkari til þess að sýna fram á subbuskapinn í Tistransrímum og láta vita af því að honum er ekki til að dreifa í ritdómnum. Annars staðar virðist vera óhætt að láta orð flakka einsog „. . . óþverri og viðbjóður!“(28) til að lýsa viðfangsefni 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.