Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 11

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 11
Sama afstöðuleysi er á ferðinni í dómnum um bókina Steiktir svanir eftir Ólaf Pál 6. Þetta er stuttur dómur, álíka og dómar Jóhanns Hjálmarssonar. Kjartan lætur hjá líða að geta þess að Steiktir svanirsé fyrsta ljóðabók höfundar. Og ekki minnist hann einu orði á gæðin. Dómurinn er einfaldlega upptalning á efni ljóðanna, birt eru örstutt brot. Til hvers er verið að skrifa dóma sem bæta í engu við fréttatilkynningarnar? í gagnrýni sinni um bók Eyvinds P. Eiríkssonar, Viltu ljóí>75 setur Kjartan fram undarlega fullyrðingu. Þar segir hann frá stökum Eyvindar: en stök þessi má nærfellt kalla sérstaka bókmenntagrein sem Eyvindur hefur sjálfur lagt hornsteininn að og er hann að öllum líkindum eini stundandi hennar. Stökin..eru að mínu viti ein frumlegasta nýbreytni í hérlendum bókmenntum í seinni tíð...stak þarf ekkert endilega að vera ljóð í hefóbundnum skilningi, stak getur verið hvað sem er: spakmæli, ljóð, prósi, tilfmning, smámynd... Þetta er aldeilis stór fullyrðing. Og dæmi um spakmælistökur: "Orð mín eru/langir dagar án liðnu ...Orð mín eru/héðan og þaðan/og hingað. ...Orð mitt er/óttinn við ytra borðið. ...Orð mitt/er." Ég verð nú að viðurkenna, að ég get ómögulega komið auga á frumlega nýbreytni í þessu. Er þetta ekki einfaldlega heimspekilegt ljóð? Eins og ljóst má vera, tel ég að Kjartan eigi töluvert langt í land til að teljast til frambærilegra ritdómara. Það vantar allan kraft í hann, allt þor. Og stíllinn: Sigmundur Ernir Rúnarsson er maður ekki með öllu óþekktur. Hann er þó ekki aðeins þekktur íyrir það sem hann er þekktastur fyrir - sumir þekkja hann nefnilega íyrir annað, það er að segja ljóðin sem hann hefur ort. 8 Þetta er ekkert annað en stílleysi. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.