Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 27

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Blaðsíða 27
Nú skil ég barasta alls ekki. Var níundi áratugurinn í ljóðlist þá, að stórum hluta, súrrealísk óreiða. Ef svo er, hef ég aldeilis misskilið hugtakið illilega. Áður en ég lýk að segja af Árna Bergmanni, þá bið ég hann kurteisislega að skrifa frekar færri og vandaðri dóma en fleiri og óvandaðri. Og í guðana bænum láta af þeim ósóma að klessa mörgum bókum saman í einn dóm. Slíkt er argasta móðgun við lesesendur og skáld. Það er ekki svo vitlaust að ljúka þessari samtekt á "unglingum" í hópnum; Hrafni Jökulssyni. Undanfarin ár hefur Hrafn birst öðru hverju á síðum Þjóðviljans og ritdæmt bækur. Þegar þessi orð eru skrifuð er pilturinn reyndar kominn yfir á Pressuna, þar sem hann sér um menningu og listir. En það er önnur saga. Hér er hinsvegar skýrt frá afrekum hans á Þjóðviljanum. Eg ætla að halda því fram að Hrafn Jökulsson sé skemmtilegasti ritdómarinn sem nú skrifar, og stundum er hann líka bestur. Hann er ljóðskáld í fyrstu deild og það skilar sér út í stílinn: Sumum skáldum tekst best upp þegar þau yrkja um tómleika, heimsku mannanna og vonsku heimsins. Til þess að shkur skáldskapur sé trúverðugur þarf skáldið í raun að vera reiðubúið að segja sig úr lögum við guð og menn. Það verður að ganga á hólm við lífið, klífa upp á kjöhnn. Ella er hætt við að ljóðin verði eins og sundsprettur í sjálfsvorkunnarpollinum. 32 Hrafn er að mestu laus við þá óþarfa kurteisi sem er svo algeng þegar fyrsta bók höfundar er annars vegar. Auðvitað verður að taka tillit til þess að höfundurinn er óvanur stríðsmaður á vígvelli orðanna, en það er engin afsökun ef bók er slæm. 1988 gaf Steinar J óhannsson út bókina Lýsingarháttur nútíðar. Hrafn var ekki par hrifinn af orðlist Steinars.33 Hann byrjar á því að segja frá kenningu sem gengur út frá því að fyrstu bækur höfundar séu misgóðar ástarjátningar til helstu áhrifavalda á skáldskap þeirra: 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.