Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Side 87

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Side 87
Jón Stefánsson ÖNNUR KENND TIL KONU dauðinn kerast ekki að mér fyrir orðum hvað hef ég því að gera með ykkur sem fyllið út í aldirnar eins og grá móða og fleytið kerlingar á lífmu Kona ég er ekki skáld sem fyllir pennann af tunglskinsgeislum og skrifa um musteri augna þinna um nóttina sem talar stanslaust um þig og daginn sem fann upp birtuna til þess að sjá þig betur Kona ég tala í sólgosum og dey eins og guð Kona þú ert einungis 37 gráðu heitt augnablik á leið minni til sólar rödd þín breytir hjartslætti mínum í taugaveiklaðan mann og ég verð endilega að snerta þig þarna 85

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.