Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 87

Ársrit Torfhildar - 01.11.1990, Page 87
Jón Stefánsson ÖNNUR KENND TIL KONU dauðinn kerast ekki að mér fyrir orðum hvað hef ég því að gera með ykkur sem fyllið út í aldirnar eins og grá móða og fleytið kerlingar á lífmu Kona ég er ekki skáld sem fyllir pennann af tunglskinsgeislum og skrifa um musteri augna þinna um nóttina sem talar stanslaust um þig og daginn sem fann upp birtuna til þess að sjá þig betur Kona ég tala í sólgosum og dey eins og guð Kona þú ert einungis 37 gráðu heitt augnablik á leið minni til sólar rödd þín breytir hjartslætti mínum í taugaveiklaðan mann og ég verð endilega að snerta þig þarna 85

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.