Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Page 35

Upp í vindinn - 01.05.1996, Page 35
Varma- og straum- PræðistoFa Megináhersla í rannsóknum hefur ver- ið á sviði hitaveitukerfa þar sem stofan hefur tekið umfangsmikinn þátt í nor- rænum verkefnum og tengst Hitaveitu Reykjavíkur. Árið 1995 samþykkti Hita- veitan að stofna tímabundna stöðu á sviði hitaveituverkfræði sem hafa mun aðsetur við stofuna. Rannsóknir á straumfræði veiðarfæra fara fram við stofuna í nánu samstarfi við Hampiðjuna h/f. Vinnsluferli sjávarfangs er viðfangs- efni þar seni samvinna hefur verið við RF og fyrirtæki í sjávarútvegi. VatnaPraeðistoPa Straumfræði vatnakerfa og hafs, umhverfisverkfræði og fráveitutækni eru meðal rannsókna- sviða. Stofan hefur unnið við að endurskoða hönnunarforsendur fyrir vatnavirkjun. T.d. hefur verið gert kort fyrir 5 ára úrkomu á öllu landinu. Ennfremur sérstök kort fyrir höfuðborgarsvæðið, sérstaklega ætlað til notkunar við fráveituhönnun.

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.