Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 29

Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 29
Mat á orkutapi eftir aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar 2) Þrýstingur var mældur á fjórum stöðum í pípunni, annars vegar með manometer (lokað kerfi sem mælir mismunaþrýsting á milli tveggja punkta) og hins vegar standrörum á tveimur stöðum, sem sýna þrýsting í hæð vatnssúlu. Töluverður munur var á stöðugleika mælinga með manometer og standrörum og var því ákveðið að nota vatnssúlurnar einungis sem viðmiðunargildi til þess að gefa hugmynd um stöðugieika kerfisins. Hrýfi pípa Grundvöllur þess að hægt væri að framkvæma tilraunirnar var að gera innraborð pípanna hrjúft. Þýski verkfræðingurinn Nikuradse, sem þekktur er fýrir tilraunir sínar með sandkornahrýfi, náði hrjúfleika fram með því að fylla pípurnar af þunnu lími í lóðréttri stöðu, tæma þær og fylla svo af sandi og eftir þriggja vikna þurrkun voru pípurnar fylltar aftur með líminu til að mynda varnarhúð utan á hrýfið. Pípurnar voru svo látnar liggja í fjórar vikur til að tryggja hámarks styrkleika límsins (Nikuradse, 1933). Tilraun var gerð, sumarið 2010, á að notast ‘5 S? I | O E t« n á & '5 -C a X> 2 % X) I I s a*: 03 pa *o 2 o > I c XI -o = ■S Bergtegund Mynd 3 - Sandkornalirýfi fyrir mismunandi bcrgcegundir í aðrennslisgöngum Kárahnjúkavirkjunar. Bláarsúiur sýna hlucfallslegc magn hverrar bergcegundar t göngunum við aðferð Nikuradses en sú tilraun mistókst. í áframhaldandi tilraunum, haustið 2010, var gerð önnur tilraun til að líma sand á innra yfirborð pípanna með betri árangri. Sumarið 2010 var hrýfi því eingöngu búið til með því að rispa innraborð pípanna. Akveðið var að rispa pípumar að innan með misdjúpum rispum, reglulegum og óreglulegum, til að kalla fram hrýfi. A öllum pípunum var notast við grunntíðni eða grunnrispur sem voru fínar, óreglulegar rispur en einnig var rispað reglulegar rispur með fastri dýpt og tíðni. HB GRANDI Rafmótorar og gírmótorar Gírmótorar Girmótorar - Þad borgar sig að nota það besta www.falkinn.is ^FÁLKINN stoinaé 19M Þekking Reynsla Þjónusta Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7000 TRAUSTAR r * VÖRUR... ...sem þola álagið! Rafmótorar • Há nýtni • Gott yfirálagsþol • Stærðir: 0,09 - 500kW framhald.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.