Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 45

Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 45
Sprengihönnun - öryggisáhættugreiningar Sveinn Júlíus Björnsson B.Sc Byggingarverkfræði, að Ijúka M.Sc námi í áhættuverkfræði frá Tækniháskólanum í Lundi. Hann starfar við brunahönnun og áhættugreiningar hjá EFLU verkfræðistofu. VERKFRÆÐISTDFA r Böðvar Tómasson er sviðstjóri Bruna- og öryggissviðs hjá EFLU verkfræðistofu. Hann er byggingar- og brunaverkfræðingur M.Sc. frá Tækniháskólanum í Lundi og vottaður verkefnastjóri IPMA. Hann hefur starfað við brunahönnun bygginga, öryggishönnun og áhættugreiningar hérlendis og í Svíþjóð frá 1996 og hefur stundað rannsóknir og skrifað fjölda fræðigreina á þeim sviðum. Böðvar er stjórnarnefndarfulltrúi í öryggisrannsóknum 7. rannsóknaráætlunar Evrópusambandsins. FLA (áður Línuhönnun) hefur stundað ráðgjöf í brunahönnun og öryggismálum frá árinu 1997, en sérstakt Bruna- og öryggissvið hefur starfað á EFLU síðan 2005. A meðal verkefna sviðsins eru áhættugreiningar og öryggishönnun í víðum skilningi. Þar á meðal eru sprengitæknilegar greiningar, sem unnar hafa verið vegna verkefna bæði hér á landi og erlendis. Dæmi um verkefni af þessu tagi eru greiningar á sprengiefnageymslum- og sprengiefnaflutningum, sprengihættu í iðnaði og rafmagnsspennum, greining á hættu vegna skemmdarverka ásamt greiningum á flugeldageymslum. Eðli málsins samlevæmt er ekki hægt að fjalla opinberlega um allar öryggistæknilegar greiningar, en í þessari grein er fjallað um sprengitæknilega greiningu sem hluta af öryggishönnun og sýnd dæmi um niðurstöður útreikninga. Sprengitæknileg hönnun Sprengitæknilegar greiningar eru notaðar í vinnu vegna skipulagsmála og við hönnun og endurbætur mannvirkja þegar rannsaka þarf og bæta getu mannvirkja til að standast sprengingar. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.