Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 55

Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 55
 Póstkon með ljósmynd affyrscu járnbrautarferð á Islandi. Tvær eimreiðar og tvær brautir voru lagðar og voru notaðar við hafnargerðina 1913-17 en við önnur verkefni í Reykjavík allt til 1928. Myndin er úr einkaskjalasafni SveinbjörnsJónssonar (nr. 277), sem er hluti af Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Þorleifur Þorleifsson: „Járnbrautin íReykjavík 1913-1928“. SagaXl. Reykjavík 1973, bls. 116-161. fyrirmyndin. Um þetta komu út tvær skýrslur á árunum 2001 og 2002, unnar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur og borgarverkfræðing (Istak og AEA Technology Rail, 2001 og 2002). f skýrslunni frá 2002 er komist svo að orði í niðurstöðu- kaflanum: „Það er niðurstaða þessarar athugun- ar að elcki eru neinar tæknilegar hindranir fyrir því að leggja járnbraut eins og hér hefur verið lýst, en út frá sjónarhóli hagkvæmni er hún ekki réttlætanleg miðað við þær forsendur sem eru notaðar.“ Það kemur einnig fram í skýrslunni að væntanlegar tekjur myndu rétt standa undir breytilegum kostnaði en ekkert yrði afgangs til að greiða fyrir fjárfestingu eða vexti af lánum. Auðvitað mátti búast við þessari niðurstöðu end- a var lagt upp með hefðbundið arðsemismat þar sem ekki var gerð tilraun til að meta marga þá óverðsetjanlegu þætti, sem falla kannski á þriðja aðila og geta breytt niðurstöðunni. Samt voru alltaf einhverjir sem vildu kanna betur þessa möguleika, enda voru vart stór- borgir með stórborgum nema einhverjar spor- bundnar almenningssamgöngur væru þar í boði. Reykvíkingar litu að sjálfsögðu svo á að höfuðborgin þeirra væri alvöru stórborg og ættu að hafa sams konar framboð á samgöngum og milljónaborgir. Af og til birtust útreikningar á þeim kostnaði sem íbúarnir og þá einkum bíleigendurnir urðu fyrir vegna samgangna á höfuðborgarsvæðinu, ekki síst hve miklir peningar fóru í innflutt jarðefnaeldsneyti. Metró-hópurinn við Háskóla íslands Metró-hópurinn varð til þegar tilmæli komu til Háskóla Islands að gefa umsögn um tillögu sem lá fyrir á Alþingi (Tillaga til þingsályktunar um athugun á hagkvæmni lestarsamgangna á 135. löggjafarþingi 2007-2008, Þskj. 650 - 402. mál). Þá þegar fór að myndast meðal þeirra fjögurra einstaklinga sem sömdu umsögnina áhugi á frekari rannsóknum á þessum vettvangi. Metró- hópurinn taldi ástæður þess að skynsamlegt væri að hefja rannsóknir á þessu sviði m.a vera þessar: Minni borgir á vesturlöndum (undir ein milljón íbúa) eru farnar Metró að skoða metró sem raunhæfan möguleika til að leysa umferðarvanda í þéttbýli miðborganna. • Margvíslegar nýjungar hafa orðið í samgöngum og samgöngumannvirkjum, einkum er lýtur að almenningsflutningum, sem eru allrar athygli verðar. Má þar nefna t.d. miðlægt stýrðar lestir, nýungar í jarðgangagerð og nýjar forsendur við mat á arðsemi. • Jarðefnaeldsneyti er innan mjög langs tíma á þrotum og áður en það gerist verður það væntanlega rándýrt. A Islandi er tiltölulega hrein orka sem vinna má á sjálfbæran máta. • Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu í stað sífellt meiri útþenslu er ofarlega á baugi í máli skipulagsfólks og almennings. • Arðsemi samkvæmt hefðbundnum útreikningum á ekki við þar sem líklegt er að mikill ábati geti orðið varðandi umhverfismál og það að losa undan vegum verðmætt land á yfirborði jarðar. • Þrátt fyrir að Reykjavík hafi verið auglýst sem reyklaus og hrein borg þá hafa mælingar sýnt að verulegrar loftmengunar verður vart meðfram stofnbrautum, a.m.k. við ákveðnar veðuraðstæður Mat okkar sem standa að þessum fyrstu innlendu skrefum í háskólarannsóknum á sporbundnum almenningssamgöngum og e.t.v. Vindrafstöðvar og sólarrafhlöður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.