Mímir - 01.06.2023, Síða 13

Mímir - 01.06.2023, Síða 13
11Mímir 53 - Mímishöfuð Kynvillta bókmennta- hornið Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur um Kynvillta bókmenntahornið _____________________________ Ásta Kristín Benediktsdóttir er lektor í íslenskum samtímabókmenntum, íslenskufræðingur og skrifaði doktorsritgerðina sína um Elías Mar og hinsegin íslenskar bókmenntir. Hún hefur haldið úti Kynvillta bókmenntahorninu en það hefur þróast mikið á síðustu árum. Í ár fékk hún hóp grunn- og meistaranema til liðs við sig til að fjalla um hinseginleika í bókmenntum Út á hvað gengur Kynvillta bókmenntahornið? Þegar ég var að vinna í doktorsverkefninu mínu rannsakaði ég íslenskar hinsegin bókmenntir. Ég skrifaði aðeins um Elías Mar en ég safnaði að mér alls konar efni og vissi um alls konar texta sem komu náttúrulega ekkert fyrir í ritgerðinni sem væri

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.