Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 16

Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 16
14 yfir hjá hvert öðru og kasta hugmyndum sín á milli. Hvað stendur upp úr? Helst stendur upp úr er hvað þau eru áhugasöm og dugleg að fjalla um nýlegar bækur. Ég held það sé mikilvægt að fjalla um hinsegin skáldverk á sérhæfðari vettvangi eins og þessum, einmitt til þess að halda því á lofti hversu margir rithöfundar eru farnir að fjalla um þessi efni. Ekki aðeins með því að skrifa um fleiri hinsegin persónur heldur er fjallað um hinseginleikann á svo fjölbreyttan hátt í bókmenntunum í dag. Mér finnst líka mikilvægt að nemendurnir myndi hóp og geti sótt stuðning og hvatningu frá hvert öðru. Mér finnst almennt mikilvægt, í meistaranámi sérstaklega, að nemendur vinni saman í verkefnum sem ekki tengjast beint náminu. Ég vildi leggja mitt af mörkum til að skapa vettvang fyrir nemendur til að vinna skemmtileg verkefni utan námsins. Þessi hópur vonandi lifir áfram eftir að þetta tiltekna verkefni klárast og ég vona að ég nái að halda stemningu í kringum Kynvillta bókmenntahornið á komandi árum. Hvar má finna Kynvillta bókmenntahornið Kynvillta bókmenntahornið má finna inni á Hugrás: https://hugras.is/category/umfjollun/pistlar/hinsegin/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.