Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 20
Ri trý nt ef ni 19 sjúklingar að fara í 6­10 skipti til að bata verði vart. Hugsanlegir fylgikvillar raflækninga eru tímabundið skert skammtímaminni ásamt ógleði, höfuðverk, þreytu og harðsperrum sem þó ganga yfirleitt hratt yfir97. Þar fyrir utan geta komið fylgikvillar tengdir svæfingunni eins og til dæmis ásvelgingarlungnabólga. Önnur meðferðarúrræði Vísbendingar eru um að áhrif segulörvunar á heila (e. transcranial magnetic stimulation, TMS) séu svipuð og sjást í raflækningum98 og að segulörvun geti létt einkennum þunglyndis, að minnsta kosti tímabundið. Samantektarrannsóknir hafa stutt þetta að einhverju leyti99­101. Skreyjutaugarörvun (e. vagus nerve stimulation, VNS) hefur einnig borið árangur við þunglyndi, einkum meðferðarþráu þunglyndi102. Djúpheilaörvun (e. deep brain stimulation, DBS) er meðferð sem er enn á tilraunastigi en lofar góðu103. Ljósameðferð með dagsljósalömpum kemur til greina, einkum sem viðbótarmeðferð við skammdegisþunglyndi69. Íslendingar virðast hafa meiri tiltrú á virkni líkamsræktar við þunglyndi en nokkurri annarri meðferð104 en erfitt hefur verið að álykta út frá niðurstöðum samantektarrannsókna um áhrif hreyfingar á þunglyndi105. Það er þó óhætt að mæla með hreyfingu samhliða öðrum meðferðarúrræðum106. Horfur Almennt eru horfur þeirra sem greinast seinna á ævinni með þunglyndi verri en meðal þeirra sem greinast yngri. Að jafnaði varir þunglyndislota meðal 20­55 ára einstaklinga í 18­24 vikur en á meðal eldri einstaklinga í allt að 18 mánuði69. Stytta má lotu með meðferð36. Almennt eru góðar horfur fyrir sjúklinga eftir eina þunglyndislotu en ákveðinn hluti fær endurteknar lotur59. Eftir eina þunglyndislotu eru um 40% líkur á annarri lotu og 75% líkur á þeirri þriðju eftir tvær lotur innan fimm ára107. Horfur tengjast fjölda lota en einnig hversu lengi sjúkdómurinn er ómeðhöndlaður108. Allt að 15 föld meiri hætta er á sjálfsvígi meðal þeirra sem hafa ómeðhöndlað þunglyndi90 og allt að 15% þunglyndra enda á því að taka eigið líf36. Samantekt Þunglyndi er geðsjúkdómur sem getur lagst á alla óháð aldri og kyni og er ein algengasta orsök færniskerðingar hjá fólki. Sjúkdómurinn er misleitur og einkenni margvísleg. Mikilvægt er að útiloka helstu mismunagreiningar, meðhöndla fylgiraskanir og samsjúkdóma. Ætíð skal meta sjúklinga með tilliti til sjálfsvígshættu. Ógreint þunglyndi leiðir til óþarfa þjáningar þar sem til eru margskonar gagnreyndar og árangursríkar meðferðir. Heimildir 1. Þjóð gegn þunglyndi. 2012. at http:// www.landlaeknir.is/heilsa­og­lidan/ verkefni/item16380/%c3%bejod_ gegn_%c3%beunglyndi.) 2. Ferrari AJ, Charlson FJ, Norman RE, et al. Burden of depressive disorders by country, sex, age, and year: findings from the global burden of disease study 2010. PLoS medicine 2013;10:e1001547. 3. Greenberg PE, Fournier AA, Sisitsky T, Pike CT, Kessler RC. The economic burden of adults with major depressive disorder in the United States (2005 and 2010). The Journal of clinical psychiatry 2015;76:155­62. 4. Vos T, Barber RM, Bell B, et al. Global, regional, and national incidence, prevalence, and years lived with disability for 301 acute and chronic diseases and injuries in 188 countries, 1990­2013: a systematic analysis for the Global Burden of Disease Study 2013. The Lancet 2015;386:743. 5. Compton WM, Conway KP, Stinson FS, Grant BF. Changes in the prevalence of major depression and comorbid substance use disorders in the United States between 1991­1992 and 2001­2002. Am J Psychiatry 2006;163:2141­7. 6. Helgason T. Epidemiology of mental disorders in Iceland. Acta Psychiatrica Scandinavica 1964. 7. Þunglyndiseinkenni algeng á Íslandi. 2017. at https://www.hagstofa.is/utgafur/frettasafn/ heilbrigdismal/heilsufarsrannsokn­2015­ thunglyndiseinkenni/.) 8. Patten SB. Incidence of major depression in Canada. CMAJ : Canadian Medical Association journal = journal de l’Association medicale canadienne 2000;163:714­5. 9. Magnusson H. Mental health of octogenarians in Iceland. An epidemiological study. Acta psychiatrica Scandinavica Supplementum 1989;349:1­112. 10. Murphy JM, Laird NM, Monson RR, Sobol AM, Leighton AH. A 40­year perspective on the prevalence of depression: the Stirling County Study. Arch Gen Psychiatry 2000;57:209­15. 11. Weissman MM, Bland RC, Canino GJ, et al. Cross­national epidemiology of major depression and bipolar disorder. Jama 1996;276:293­9. 12. Tsuang M, Faraone S, Green R. Genetic epidemiology of mood disorders. Genetic studies in affective disorders Wiley, New York 1994. 13. Moldin SO, Reich T, Rice JP. Current perspectives on the genetics of unipolar depression. Behavior Genetics 1991;21:211­42. 14. Alonso J, Angermeyer MC, Bernert S, et al. Prevalence of mental disorders in Europe: results from the European Study of the Epidemiology of Mental Disorders (ESEMeD) project. Acta psychiatrica scandinavica 2004;109:21­7. 15. McGuffin P, Rijsdijk F, Andrew M, Sham P, Katz R, Cardno A. The heritability of bipolar affective disorder and the genetic relationship to unipolar depression. Archives of general psychiatry 2003;60:497­502. 16. Zubin J, Spring B. Vulnerability: A new view of schizophrenia. Journal of abnormal psychology 1977;86:103. 17. Sullivan PF, Neale MC, Kendler KS. Genetic epidemiology of major depression: review and meta­analysis. Am J Psychiatry 2000;157:1552­62. 18. Engel GL. The clinical application of the biopsychosocial model. Am J Psychiatry 1980;137:535­44. 19. Bland RC. Epidemiology of affective disorders: a review. Canadian journal of psychiatry Revue canadienne de psychiatrie 1997;42:367­77. 20. Sadovnick AD, Remick RA, Lam R, et al. Mood Disorder Service Genetic Database: morbidity risks for mood disorders in 3,942 first­degree relatives of 671 index cases with single depression, recurrent depression, bipolar I, or bipolar II. American journal of medical genetics 1994;54:132­40. 21. Gershon ES, Hamovit J, Guroff JJ, et al. A family study of schizoaffective, bipolar I, bipolar II, unipolar, and normal control probands. Archives of General psychiatry 1982;39:1157­67. 22. Weissman MM, Gershon ES, Kidd KK, et al. Psychiatric disorders in the relatives of probands with affective disorders: the Yale University—National Institute of Mental Health collaborative study. Archives of General Psychiatry 1984;41:13­21. 23. Maier W, Lichtermann D, Minges J, Heun R, Hallmayer J, Benkert O. Schizoaffective disorder and affective disorders with mood­incongruent psychotic features: keep separate or combine? Evidence from a family study. American Journal of Psychiatry 1992;149:1666­.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.