Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 24
Ri trý nt ef ni 23 í samfélaginu, til dæmis eftir árstímum. Einnig þekkist að faraldrar hafi komið upp á augndeildum, læknastofum og fleiri stöðum þar sem smit hefur borist manna á milli með fingrum, áhöldum eða öðrum menguðum hlutum. Sjúklingar sem sýkjast af slímhimnubólgu af völdum veirusýkingar eru oftast með tæra, vatnskennda útferð samhliða roða í auga (mynd 2). Í upphafi sýkingar er oft aðeins annað augað sýkt en innan 24­48 klukkustunda er hitt augað oftar en ekki einnig sýkt, þótt oftast í minna mæli. Tvö einkennandi merki má oft finna við skoðun sem styðja við greininguna en það eru belglaga (e. follicular) upphækkanir innan á augnloki og stækkaðir eitlar á höfuð­ og hálssvæði. Tíminn frá smiti þar til einkenni koma í ljós er yfirleitt á bilinu 4­12 dagar og ganga þessar sýkingar oftast yfir á nokkrum dögum en geta þó hæglega staðið yfir í allt að tvær vikur6. Sýktur einstaklingur getur verið smitandi frá því skömmu áður en einkenna verður vart og upp í 14 daga frá upphafi einkenna. Líkt og með almennt kvef og flensu miðar meðferð að því að draga úr einkennum. Afar sjaldan er þörf á sýklalyfjagjöf þar sem síðkomnar bakteríusýkingar ofan í veirusýkingu eru sjaldgæfar7,8. Yfirleitt dugir klínísk greining til að staðfesta sjúkdóminn en hægt er að senda strok á veirurannsóknarstofu þar sem greining á erfðaefni veirunnar fer fram. Veirusýkingar í augum eru oft ranglega greindar sem bakteríusýkingar og meðhöndlaðar með sýklalyfjum að óþörfu2. Mikilvægt er að meðhöndla augun með gervitárum þar sem augnþurrkur fylgir oft veirusýkingum af þessu tagi. Mikilvægt er að læknar fræði sjúklinginn um helstu smitleiðir og mikilvægi hreinlætis á meðan sýkingin gengur yfir. Nauðsynlegt er að sjúklingur þvoi sér reglulega um hendur með sótthreinsandi efnum og forðist að deila hlutum sem hann er í náinni snertingu við með öðrum, svo sem handklæðum. Almennt ætti að ráðleggja þeim sem vinna í nánu samneyti við aðra og/eða meðhöndla matvæli að halda sig frá vinnu þar til útferð er hætt að koma úr augum. Jafnframt ætti sérstaklega að Sjúklingur með rautt auga Verkur í auga? Blóðsöfnun? (e. hyperemia) Staðbundin Já Meðal eða mikill Stöðug Vatns- eða sermiskennd Útferð? Kláði? Dreifð Nei Vægur eða ekki til staðar Slitrótt Slím- og/eða graftrarkennd Utanhvítubólga (e. episcleritis) Slímhimnubólga af völdum veirusýkingar Slímhimnubólga af völdum ofnæmis Undirslímhimnublæðing (e. subconjuctival hemorrhage) Augnþurrkur Bráð bakteríu- slímhimnubólga Slímhimnubólga vegna klamydíusýkingar Sjóntap, óeðlileg ljósop og/ eða breytingar á hornhimnu Blöðrukennd útbrot (e. herpetic keratitis), mikil graftrarkennd útferð (e. hyperacute bacterial conjunctivitis), hornhimnubólga (e. keratitis), hornhimnusár, þrönghornsgláka, lithimnubólga (e. iritis), áverki, efnabrunar og hvítubólga Bráð heimsókn til augnlæknis Vægur eða enginn verkur samhliða vægt þoku kenndri eða eðlilegri sjón Miðlungs til mikill verkur Mynd 1.Flæðirit yfir algengar orsakir fyrir rauðu augai.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.