Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 121

Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 121
Sk em m tie fn i 12 0 Í júlí 2016 fór ég í skipti­ nám til Ghana á vegum Alþjóða nefndar lækna­ nema. Ég á einstaklega góðar minningar af þessum fjórum vikum! Ghana er mjög grænt og fallegt land með skógum, fossum, strönd um og fjöl­ breyttu dýralífi. Allir voru ótrúlega vinalegir og leið ekki sá dagur að ég heyrði ekki hressa popptónlist á götunum, sá fólk að grínast eða brosa sínu breiðasta. Á hverjum degi fór ég til „The Mango Lady“ sem var rétt hjá gististað mínum og keypti mér bestu mangó, ananas og banana sem ég hef á ævinni smakkað. Hins vegar er landið alls ekki full komið, mikið er um stéttaskiptingu og fátækt á ákveðnum svæðum og vandamál með rusl og náttúruvernd. Ég gisti á stúdentagarði læknanema sem staðsettur var rétt hjá spítalanum og var því aðeins um fimm mínútur að ganga á spítalann. Fyrstu dagana var ég í húsnæði þar sem ekki var rennandi vatn og var það sérstök reynsla. Ég þurfti þá að fylla fötur úr vatnstönkum á jarðhæðinni, bera upp á fimmtu hæð í stærri fötu þar sem ég geymdi vatnið og notaði svo til að þvo mér og sturta niður úr salerninu. Ég var svo seinna færð í betra húsnæði nær hinum skiptinemunum þar sem (oftast) var rennandi vatn í húsinu. Mánuðinn í Ghana var ég á fæðinga­ og kven­ sjúkdóma deild á Korle Bu Teaching Hospital í höfuð borginni Accra. Ég var alveg fáránlega sátt með skiptin mín á þessum spítala og fannst ég læra og upplifa fullt! Hver nemi er settur í sérstakt teymi lækna og er hvert teymi með ákveðna dagskrá, til dæmis einn dagur á kvensjúkdóma skurðstofunni, einn á kvennagöngudeild, einn í mæðravernd o.fl. Ég fékk frelsi til að ráða mér þó nokkuð og fór ég oftast á fæðingagangana (tveir gangar; einn með GYNECOLOGIA Í GHANA Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir fimmta árs læknanemi 2016-2017 „Allir voru ótrúlega vinalegir og leið ekki sá dagur að ég heyrði ekki hressa popptónlist á götunum, sá fólk að grínast eða brosa sínu breiðasta.“ Sumarskipti eftir 4. ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.