Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 82

Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 82
Fr óð lei ku r 81 AUGNLÆKNINGAR Löng hefð er fyrir þjálfun og störfum deildarlækna við augndeild Landspítala. Stefnt er á að ljúka endur­ skipulagningu í samræmi við nýja reglugerð um sérnám í læknisfræði fyrir ársbyrjun 2018. Fjöldi ára: Óákveðið. Fjöldi staða: 4 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Undirbúningur fyrir vottun og viðurkenningu námsins stendur yfir en óákveðið hvaðan. Skipulögð kennsla: Reynt er að hafa tvo tíma aðra hverja viku í kennslu. Stuðst hefur verið við náms­ framvindu bók evrópsku augnlæknasamtakanna og náms markmið þeirra. Einnig er til staðar svokallað „dry lab“ þar sem hægt er að æfa vinnubrögð undir skurðsmásjá svo sem saumaskap og inndælingu lyfja í gerviaugu. Mat: Fylgst er með daglegum störfum deildarlækna, þekkingu þeirra og færni. Einnig er boðið upp á að taka svokallað „in­training“ próf á vegum bandarísku augnlæknasamtakanna en það er ekki skylda. Rannsóknarvinna: Valfrjálst en tækifæri til rannsókna eru fjölmörg. MYNDGREINING Óákveðið hvort formlegt sérnám verði sett á laggirnar á næstunni. Fjöldi ára: 2 ár í undirbúning fyrir áframhaldandi sér­ nám erlendis. Fjöldi staða: Allt að 5­6 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Engin formleg en tíminn fæst að hluta eða í heild metinn inn í sérnám á Norðurlöndum. Skipulögð kennsla: Einn eftirmiðdagur í viku auk deildarfunda með fræðsluerindum að jafnaði vikulega. Mat: Fylgst er með framgangi deildarlækna og allur úrlestur þeirra yfirfarinn af sérfræðilækni sem gefur möguleika á góðri og markvissri endurgjöf. Rannsóknarvinna: Ekki skylda en hvatt er til gæðavinnu og rannsókna, bæði innan röntgendeildar og í samvinnu við aðrar deildir. Frá og með hausti 2017 verður boðið upp á SKBL nám sem er sameiginlegt bráðalækningum, bráða­ lyflækningum og svæfinga­ og gjörgæslulækningum. Sérnáms læknir velur sér eina af þessum þremur greinum sem aðalgrein en „róterar“ á allar þrjár. Fjöldi staða: Að meðaltali 12 á ári, þar af 4 í bráða­ lyflækningum, 4 í svæfinga­ og gjörgæslu lækningum og 4 í bráðalækningum. Alþjóðleg viðurkenning: SKBL námið samræmist breska ACCS (Acute Care Common Stem) náminu og er viðurkennt af samtökum breskra bráðalækna, lyflækna og svæfinga­ og gjörgæslulækna. SAMÞÆTT KJARNANÁM Í BRÁÐAGREINUM LÆKNINGA (SKBL) Fyrirkomulag: Þrjú ár í heild, þar af 6 mánuðir í bráða lækningum, 6 mánuðir í bráðalyflækningum og 12 mánuðir í svæfinga­ og gjörgæslulækningum, auk 12 mánaða á sviði aðalgreinar. Sérnámslæknir fylgir því kennsluprógrammi sem hann velur sér í upphafi og fer yfir sérstakt námsefni á netinu sem hæfir hans sérgrein. Notuð er viðeigandi rafræn námsframvindubók og farið á námskeið og próf samkvæmt því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.