Læknaneminn - 01.01.2017, Side 37

Læknaneminn - 01.01.2017, Side 37
Ri trý nt ef ni 3636 Heimildir 1. Nimnuan C, Hotopf M, Wessely S. Medically unexplained symptoms: An epidemiological study in seven specialities. J Psychosom Res. 2001;51(1):361­367. doi:10.1016/S0022­ 3999(01)00223­9. 2. Stone J. Functional symptoms in neurology. Pract Neurol. 2009;9(3):179­189. doi:10.1136/ jnnp.2009.177204. 3. Stefánsson SB. Taugalæknisfræði sérgrein verður til. Læknablaðið. 2010;96:59­102. 4. American Psychiatric Association. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders. Fifth edit. Arlington, VA: American Psychiatric Publishing; 2013. 5. Stone J, Lafrance WC, Levenson JL, Michael S. Issues for DSM­5: Conversion disorder. Am J Psychiatry. 2010;167(6):626­627. doi:10.1176/appi.ajp.2010.09101440. 6. Sveinsson ÓÁ, Stefánsson SB, Hjaltason H. Hugbrigðaröskun yfirlitsgrein. Læknablaðið. 2009;95(4):269­276. 7. Carson AJ, Brown R, David AS, et al. Functional (conversion) neurological symptoms: research since the millennium. J Neurol Neurosurg Psychiatry. 2012;83(8):842­ 850. doi:10.1136/jnnp­2011­301860. 8. Stone J, Carson A, Duncan R, et al. Symptoms “unexplained by organic disease” in 1144 new neurology out­patients: how often does the diagnosis change at follow­up? Brain. 2009;132(10):2878­2888. doi:10.1093/brain/ awp220. 9. Carson AJ, Ringbauer B, Stone J, McKenzie L, Warlow C, Sharpe M. Do medically unexplained symptoms matter? A prospective cohort study of 300 new referrals to neurology outpatient clinics. J Neurol Neurosurg Psychiatry. 2000;68(2):207­210. doi:10.1136/ JNNP.68.2.207. 10. Snijders TJ, De Leeuw FE, Klumpers UMH, Kappelle LJ, Van Gijn J. Prevalence and predictors of unexplained neurological symptoms in an academic neurology outpatient clinic: An observational study. J Neurol. 2004;251(1):66­71. doi:10.1007/s00415­004­ 0273­y. 11. Binzer M, Andersen PM, Kullgren G. Clinical characteristics of patients with motor disability due to conversion disorder: a prospective control group study. J Neurol Neurosurg Psychiatry. 1997;63(1):83­88. doi:10.1136/ jnnp.63.1.83. 12. Roelofs K, Pasman J. Stress, childhood trauma, and cognitive functions in functional neurologic disorders. In: Handbook of Clinical Neurology. Elsevier; 2016:139­155. doi:10.1016/B978­0­12­801772­2.00013­8. 13. Crimlisk HL, Bhatia K, Cope H, David A, Marsden CD, Ron MA. Slater revisited: 6 year follow up study of patients with medically unexplained motor symptoms. BMJ. 1998;316(7131). Dáleiðsla sem viðbótarmeðferð virðist ekki bæta árangur hefðbundinnar meðferðar við starfrænum hreyfieinkennum en þó virðist sjúklingum sem gangast undir dáleiðslu farnast betur en þeim sem eru á biðlista eftir meðferð38,47. Horfur Þróun SET er afar mismunandi á milli einstaklinga. Margir ná góðum bata og hjá sumum geta einkenni gengið til baka að fullu. Þó eru margir sem sitja uppi með einkenni þrátt fyrir meðferð. Rannsókn er skoðaði afdrif einstaklinga átta mánuðum eftir að hafa verið greindir með óútskýrð taugaeinkenni sýndi að 40% höfðu óbreytt einkenni, 14% höfðu meiri einkenni, 23% minni einkenni og 23% mikið minni einkenni48. Niðurstaða safngreiningar (e. meta-analysis) sem fylgdi eftir sjúklingum með starfrænar hreyfitruflanir í að meðaltali 7,4 ár var að eftir þann tíma voru 39% einstaklinga með jafn mikil eða meiri einkenni. Styttri tímalengd einkenna hafði fylgni við betri horfur en greiningartöf og persónuleikaraskanir höfðu fylgni við verri horfur49. Í safngreiningu á horfum sjúklinga með starfræn flog urðu í flestum rannsóknum 40% eða minna lausir við flogin. Þær rannsóknir sem sýndu fram á betri horfur höfðu flestar þýði er samanstóð af bæði börnum og fullorðnum en börnin höfðu betri horfur en fullorðnir. Þeir þættir sem höfðu fylgni við verri horfur voru flogaveiki, andlegir kvillar og samskiptavandi50. Samantekt og lokaorð Starfræn einkenni frá taugakerfi eru einkenni sem virðast við fyrstu sýn tengjast skemmd eða truflun í taugakerfinu, til dæmis flog og hreyfitruflanir. Eftir sögutöku, skoðun og rannsóknir er hins vegar ekki hægt að rekja þau til vefræns taugasjúkdóms. Einkennin hafa yfir sér sérstakan blæ. Þau eru algeng og valda sjúkdómsástandi sem hefur jafnmikil eða meiri áhrif á sjúklinga en sambærileg einkenni af vefrænum orsökum. Lögð er áhersla á jákvæða greiningu fremur en útilokunargreiningu og sjúkraþjálfun er mikilvægur hluti meðferðar. Enn er þó lítið vitað um orsakir einkennanna og meðferðarmöguleika. Þó að rannsóknum á SET hafi fjölgað á seinustu árum skortir enn rannsóknir til þess að hægt sé að gera þessum þáttum fyllilega skil. Meðal þess sem gæti hafa staðið í vegi fyrir framþróun vitneskju á starfrænum einkennum er ósætti varðandi nafngiftir en hin fjölbreytilegu nöfn á sama eða svipaða fyrirbærinu gera túlkun og samanburð rannsókna flókin. Ekki er ólíklegt að tenging einkennanna við móðursýki og geðræna sjúkdóma ásamt fordómum í garð sjúklinga með einkennin hafi einnig haft áhrif. Hjá mörgum minnka einkennin með tímanum og hjá sumum hverfa þau alveg. Þó eru einnig margir sem þrátt fyrir meðferð sitja uppi með einkenni sem hafa umtalsverð áhrif á lífsgæði. Því er ljóst að til mikils er að vinna að fleyta áfram þekkingu á starfrænum einkennum frá taugakerfi. Gagnlegt lesefni Heimasíða Jon Stone: http://www.neurosymptoms.org/ Functional symptoms in neurology eftir Jon Stone2.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.