Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 50

Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 50
Ri trý nt ef ni 49 Lungnavandamál fyrirbura Tilfelli af nýburadeild Birta Dögg Ingudóttir Andrésdóttir, læknir Þórður Þórkelsson, sérfræðingur í nýburalækningum og yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins Iðunn Leifsdóttir, sérfræðingur í röntgenlækningum Inngangur Fyrirburar eiga á hættu að fæðast með vanþroskuð lungu og fá öndunarerfiðleika. Hér á eftir verður farið yfir sjúkratilfelli þar sem fyrirburi fæðist eftir 28 vikna meðgöngu og fær í kjölfarið hin ýmsu vanda mál sem því geta fylgt en megináherslan í umfjöllun verður á lungna sjúkdóm barnsins. Tilfelli Fæðing og meðferð fyrst eftir fæðingu 33 ára gömul kona með sögu um andfosfólípíð heilkenni (e. antiphospholipid syndrome) og djúpbláæðasega og því á blóðþynningu kemur á kvennadeild Landspítalans. Fyrri saga um tvíburafæðingu og nú þunguð í annað sinn (G2P2). Hafði verið með blæðingar af og til á þessari meðgöngu af völdum margúls (e. hematoma) undir fylgju og grunur um langvarandi (e. chronic) fylgjulos. Lítið legvatn hafði verið frá 15. viku meðgöngu. Þegar hún var gengin 22 vikur missti hún legvatnið og var lögð inn á Landspítalann. Samkvæmt verklagsreglum var strax hafin meðferð með sýklalyfjum og einnig barksterum til að flýta fyrir lungnaþroska fóstursins. Endurteknar innlagnir vegna blæðinga frá fæðingarvegi fylgdu í kjöl farið. Við 28 vikna meðgöngu var hún inniliggjandi á kvenna deild og tengd við fósturrit með blæðingar sem fyrr þegar hæging varð á hjartslætti fóstursins (e. bradycardia) og því gerður mjög bráður keisaraskurður. Þannig fæddist drengur sem andaði sjálfur og var með hjartslátt og vöðvaspennu (e. muscle tone). Apgar við einnar mínútu aldur var fjórir af tíu og átta af tíu við fimm mínútna aldur. Fæðingarþyngd var 920 g. Strax eftir fæðingu fór að bera á miklum inndráttum á brjóstkassa og því hafinn öndunarstuðningur með síþrýstingi (e. continuous positive airway pressure, CPAP) og þurfti drengurinn allt að 100% súrefni í innöndunarlofti. Hann var í kjölfarið fluttur á Vökudeildina þar sem hann var fljótlega barkaþræddur, gefið lungnablöðruseyti (e. surfactant) og settur á öndunarvél. Æðaleggir voru þræddir í naflaslagæð og ­bláæð, blóð dregið í rannsóknir og honum gefin sykurlausn í æð (10% glúkósi). Þá var sýklalyfja meðferð hafin með ampisillín og gentamísin þar sem grunur var um sýkingu vegna þess hve langur tími var liðinn frá því að vart var við legvatnsleka. Við skoðun var það helst markvert að auk öndunarörðugleika var drengurinn með væga liðkreppu (e. arthrogryposis). Einnig var hann með fyrirferð hægra megin á hálsi. Mynd 1. Röntgenmynd af lungum tekin við komu á Vökudeildina sem sýnir loftbrjóst hægra megin og fínkornóttar jafndreifðar hélubreytingar í lungum beggja vegna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.