Læknaneminn


Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 54

Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 54
Ri trý nt ef ni 53 Heimildir 1. Wert SE. Normal and abnormal structural development of the lung. In: Polin RA, Fox WF, Abam SH, eds. Fetal and neonatal physiology. Philadelphia: Saunders; 2004:783– 801. 2. Thorkelsson T, Sigfusson G. Neonatal lung diseases. In: Wheeler DS, Wong HR, Shanley TP, eds. Pediatric Critical Care Medicine. 2 ed. London: Springer­Verlag; 2014:249 – 62. 3. Consortium on Safe L, Hibbard JU, Wilkins I, et al. Respiratory morbidity in late preterm births. JAMA 2010;304:419­25. 4. Roberts D, Dalziel S. Antenatal corticosteroids for accelerating fetal lung maturation for women at risk of preterm birth. Cochrane Database Syst Rev 2006:CD004454. 5. Kuhns LR, Bednarek FJ, Wyman ML, Roloff DW, Borer RC. Diagnosis of pneumothorax or pneumomediastinum in the neonate by transillumination. Pediatrics 1975;56:355­60. 6. Konduri GG, Kim UO. Advances in the diagnosis and management of persistent pulmonary hypertension of the newborn. Pediatr Clin North Am 2009;56:579­600, Table of Contents. 7. Aikio O, Metsola J, Vuolteenaho R, Perhomaa M, Hallman M. Transient defect in nitric oxide generation after rupture of fetal membranes and responsiveness to inhaled nitric oxide in very preterm infants with hypoxic respiratory failure. J Pediatr 2012;161:397­403 e1. 8. Walsh­Sukys MC, Tyson JE, Wright LL, et al. Persistent pulmonary hypertension of the newborn in the era before nitric oxide: practice variation and outcomes. Pediatrics 2000;105:14­20. 9. Steinhorn RH. Advances in Neonatal Pulmonary Hypertension. Neonatology 2016;109:334­44. 10. Neonatal Inhaled Nitric Oxide Study G. Inhaled nitric oxide in full­term and nearly full­term infants with hypoxic respiratory failure. N Engl J Med 1997;336:597­604. 11. Northway WH, Jr., Rosan RC, Porter DY. Pulmonary disease following respirator therapy of hyaline­membrane disease. Bronchopulmonary dysplasia. N Engl J Med 1967;276:357­68. 12. Jobe AH, Bancalari E. Bronchopulmonary dysplasia. Am J Respir Crit Care Med 2001;163:1723­9. 13. Kinsella JP, Greenough A, Abman SH. Bronchopulmonary dysplasia. Lancet 2006;367:1421­31. 14. Baraldi E, Filippone M. Chronic lung disease after premature birth. N Engl J Med 2007;357:1946­55. 15. Hinriksdottir E, Brynjarsson H, Thorkelsson T. [Postnatal corticosteroids in preterm infants with immature lung disease]. Laeknabladid 2016;102:219­24. 16. Stewart A, Brion LP, Ambrosio­Perez I. Diuretics acting on the distal renal tubule for preterm infants with (or developing) chronic lung disease. Cochrane Database Syst Rev 2011:CD001817. 17. Furman L, Baley J, Borawski­Clark E, Aucott S, Hack M. Hospitalization as a measure of morbidity among very low birth weight infants with chronic lung disease. J Pediatr 1996;128:447­52. 18. Kwinta P, Lis G, Klimek M, et al. The prevalence and risk factors of allergic and respiratory symptoms in a regional cohort of extremely low birth weight children (<1000 g). Ital J Pediatr 2013;39:4. Þetta ástand er algengara hjá fullburða börnum en fyrir burum og er oftast vegna undirliggjandi orsaka eins og viðvarandi súrefnisþurrðar á meðgöngu, glærhimnu sjúk dóms, sýklasóttar (e. sepsis) eða lítilla lungna (e. pulmonary hypoplasia) vegna meðfædds þindarhauls (e. diaphragmatic hernia) eða vegna of lítils legvatns á meðgöngu7,8. Lungnaháþrýsting er hægt að greina með því að mæla samtímis súrefnismettun í hægri hendi (e. preductal saturation) og í fæti (e. postductal saturation) en þá er barnið með lægri súrefnismettun í fætinum en hendinni. Til að staðfesta greiningu þarf hins vegar að gera hjartaómun eins og gert var hjá drengnum í tilfellinu hér að ofan og er hjartaómun einnig notuð til að fylgjast með árangri meðferðar2,8. Fyrsta meðferð við lungnaháþrýstingi er að gefa barninu súrefni sem stuðlar að útvíkkun lungnaslagæða. Ef barnið þarf á frekari meðferð að halda er því yfirleitt gefið NO með innöndunarlofti sem víkkar út lungnaslagæðar. Ef barnið svarar ekki þeirri meðferð sem skyldi má íhuga gjöf prostasýklíns, síldenafíl eða milrinon9,10. Ef lyfjameðferð dugar ekki kemur til greina að setja barnið á hjarta­ og lungnavél (e. extracorporeal membrane oxygenation, ECMO) en það er ekki gert ef meðgöngulengd er skemmri en 34 vikur. Aðrar frábendingar eru heilablæðing og blóðþurrð í heila2. Langvinnur lungnasjúkdómur fyrirbura Langvinnur lungnasjúkdómur fyrirbura sést aðallega hjá minnstu fyrirburunum og þeim sem þurfa á viðvarandi öndunarstuðningi að halda vegna lungnavanþroska. Fyrr á tímum lýsti sjúkdómurinn sér sem skemmd á lungnavef með yfirþani og bandvefsmyndun sem orsakaðist einkum af eitrunaráhrifum súrefnis og háum öndunarvélaþrýstingi11. Eftir að byrjað var að gefa lungnablöðruseyti í kringum 1990 hættu börn með glærhimnusjúkdóm nánast að fá hinn eiginlega „gamla“ langvinna lungnasjúkdóm (e. „old“ BPD). Minnstu fyrirburarnir sem fyrir tíma lungnablöðruseytis höfðu enga lífsvon fóru að lifa og fram kom hinn svokallaði „nýi“ langvinni lungnasjúkdómur (e. „new“ BPD). Orsakast hann einkum af því að truflun verður á lungnaþroska eftir fæðingu sem veldur því að lungnablöðruskiptingin (e. septation) er ófullkomin og fyrirburinn verður með færri og stærri lungnablöðrur en fullburða börn. Einnig er háræðabeðurinn í kringum lungnablöðrurnar óeðlilega rýr2,12,13. Langvinnur lungnasjúkdómur fyrirbura er í dag skilgreindur sem þörf á súrefnismeðferð við 36 vikna meðgöngualdur hjá barni sem er orðið að minnsta kosti 28 daga gamalt og fellur því dreng urinn í tilfellinu undir þá skilgreiningu12­14. Helstu teikn eru aukin öndunartíðni, vægir inndrættir og við hlustun getur borið á vægu önghljóði (e. wheezing) og dreifðu braki. Rúmmál brjóstkassans getur verið aukið sem bendir til þess að lungun séu yfirþanin og hækkun á hlutþrýstingi koltvísýrings í blóði er algeng. Röntgenmynd af lungum sýnir skýjaða (e. hazy) mynd sem bendir til vökvasöfnunar. Svæði þar sem lungnavefur er samfallinn á móti svæðum þar sem er yfirþan geta sést þegar sjúkdómurinn kemst á hátt stig2. Meðferðin er súrefnisgjöf ef súrefnismettun barnsins er óeðlilega lág í andrúmslofti, góð næring, barksterar15 og stundum eru þvagræsilyf notuð til að minnka vökvamagn í lungum16. Fyrstu tvö æviárin þurfa börn með langvinnan lungnasjúkdóm oftar innlögn á spítala en önnur börn og þá aðallega vegna hvæsandi öndunar (e. reactive airway disease), lungnabólgu eða tímabundinnar versnunar á langvinna lungnasjúkdómnum17,18. Samantekt Fyrirburar eiga á hættu að fæðast með vanþroskuð lungu og fá hin ýmsu vandamál því tengd. Hér var farið stuttlega yfir sögu og öndunarfæravandamál drengs sem fæddist eftir 28 vikna meðgöngu og bar strax við fæðingu á miklum öndunarerfiðleikum. Hann reyndist vera með alvarlegan lungnasjúkdóm, var lengi á Vökudeildinni og þurfti enn á súrefnismeðferð að halda við útskrift þaðan. Þakkir Foreldrum drengins er þakkað fyrir að leyfa birtingu á sjúkrasögu hans og myndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.