Læknaneminn - 01.01.2017, Side 79

Læknaneminn - 01.01.2017, Side 79
Fr óð lei ku r 78 Hófst 2006. Fjöldi ára: Allt að 2 ár. Stefnt á að bæta við 1­2 stöðum á 3. ári. Fjöldi staða: 8 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Stefnt á samstarf við Royal College of Obstetricians and Gynecologists (RCOG) í London haustið 2017. Áður viðurkenning frá samtökum evrópskra kvensjúkdómalækna (EBCOG) fyrir fyrstu tveimur árum sérnáms en ákveðið að endurnýja ekki í haust. Skipulögð kennsla: Notast verður við kennsluefni frá RCOG. Klukkustundar kennsla alla miðvikudaga. Þemadagar 5­6 sinnum á vetri þar sem tekið er fyrir FÆÐINGA- OG KVENSJÚKDÓMA LÆKNINGAR afmarkað efni eða verklegar æfingar. Skyldumæting einu sinni á ári í PROMPT sem er heill dagur þar sem æfðar eru bráðaaðstæður í þungun eða við fæðingu. Mat: Notast verður við námsframvindubók og matsblöð RCOG. Allir sérnámslæknar fá handleiðara og regluleg viðtöl. Nánast allir sérfræðingar deildarinnar hafa farið á handleiðaranámskeið. Mest öll vinna er unnin með eða undir handleiðslu sérfræðings og dagleg endurgjöf er hluti af náminu. Rannsóknarvinna: Ekki skylda en mjög velkomið. Gert er ráð fyrir að allir taki þátt í vinnu við verklagsreglur á deildum. SKURÐLÆKNINGAR Hefur verið í boði lengi. Haustið 2016 voru gerðar skipulagsbreytingar í samræmi við reglugerð um sérnám á Íslandi með áherslu á að aðlaga námið að erlendum fyrirmyndum. Stefnt er á viðurkenningu mats­ og hæfisnefndar 2017. Fjöldi ára: A.m.k. 2 ár. Fjöldi staða: 5­8 á ári. Alþjóðleg viðurkenning: Námið verður sniðið að erlendum fyrirmyndum t.d. frá Bretlandi og fleiri löndum og leitað eftir samstarfi og viðurkenningu eins og við á. Skipulögð kennsla: Sameiginlegir fyrirlestrar vikulega ásamt þemadögum, hermikennslu og fræðslu innan sérgreina. Mat: Gefnar eru reglulegar umsagnir og formleg endurgjöf. Rannsóknarvinna: Rannsóknir og gæðaverkefni bjóðast öllum sem vilja en eru ekki skylda. Væntanlegt haustið 2017. Fjöldi ára: 2 ár. Fjöldi staða: 16­18 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Námið verður viðurkennt af Royal College of Anaesthetists (RCoA) sem eru samtök breskra svæfingalækna. Skipulögð kennsla: Fyrirlestrar, hermiþjálfun og klínísk kennsla með sérfræðingi á skurðstofu. Notast er við rafrænt kennsluefni sem heitir e­learning SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLU LÆKNINGAR anaesthesia (e­LA). Einnig er möguleiki að taka hluta námsins á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Mat: Fer fram stöðugt gegnum námið og ljúka þarf svokölluðu Initial Assessment of Competence (IAC) eftir 3­6 mánuði af náminu en það er margþætt færnimat, ekki eiginlegt próf. Náminu lýkur með fyrrihlutaprófi RCoA (FRCA I) sem er þríþætt próf, krossapróf, stöðvapróf og munnlegt próf. Rannsóknarvinna: Möguleg en fyrstu tvö árin er frekar reiknað með gæðaverkefnum á deildum samkvæmt námskrá og marklýsingum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.