Læknaneminn - 01.01.2017, Page 81

Læknaneminn - 01.01.2017, Page 81
Fr óð lei ku r 80 BARNA- OG UNGLINGAGEÐLÆKNINGAR Væntanlegt en nákvæm tímasetning óákveðin. Fjöldi ára: Allt að 5 ár, þ.e. fullt sérnám. Fjöldi staða: Óákveðið. Alþjóðleg viðurkenning: Byggt verður á grunni al þjóð legra leiðbeininga European Union of Medical Specialists (EUMS) um sérnám í barna­ og unglinga­ geðlækningum og tekið mið af fyrirkomulagi sérnáms í geðlækningum á Landspítala og tilhögun sérnáms í öðrum löndum svo sem á Norðurlöndum, Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum. Skipulögð kennsla: Hálfur dagur í viku er ætlaður til fræðilegs náms. Að kennslunni koma sérfræði læknar BUGL og aðrir innlendir og erlendir sérfræðingar. Vikulega er 45­60 mínútna handleiðsla með sérfræðilækni sem mun fylgja viðkomandi sérnáms­ lækni í náminu. Sérnámslæknum gefst kostur á að sækja námskeið í samtals­/viðtalsmeðferð á námstímanum. Námið skiptist í 42 mánuði á göngudeild og legudeild BUGL, 12 mánuði á geðdeild og 6 mánuði á barnadeild. Mat: Árlegt bandarískt stöðupróf fyrir sérnáms­ lækna í barna­ og unglingageðlækningum (Resident In­Training Examination). Árlegt klínískt próf að vori. Árlegt mat handleiðara, kennslustjóra og sjálfsmat. Rannsóknarvinna: Hvatt er til þess að sérnáms­ læknir fái þjálfun í rannsóknar­ og/eða gæðaverkefni á námstíma. MEINAFRÆÐI Væntanlegt haustið 2017. Fjöldi ára: Allt að 2 ár. Fjöldi staða: Allt að 4 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Stefnt að því að fá viðurkenningu frá Royal College of Pathologists í Bretlandi fyrir a.m.k. tveggja ára sérnámi í meinafræði. Einnig er stefnt að því að bjóða upp á eitt ár til sérmenntunar í réttarmeinafræði. Skipulögð kennsla: Allir sérnámslæknar fá handleiðara sem er sérfræðingur á deildinni en allir sérfræðingar deildarinnar koma að kennslu. Sérnámslæknar fá leiðsögn varðandi úrskurð vefjasýna, framkvæmd og frágang krufninga og smásjárskoðun. Einnig eru haldnir samráðsfundir daglega þar sem farið er yfir flókin vefjasýni, kennslufundir og fræðslufundir eru vikulega og sérnámslæknar taka þátt í þverfaglegum samráðsfundum. Mat: Ekki stefnt á formleg próf eða verkefnaskil heldur reglulega endurgjöf frá sérfræðingum auk mats frá öllum stéttum deildarinnar. Sérnámslæknir heldur úti námsframvindubók sem verður yfirfarin reglulega af handleiðara og tvisvar á ári af kennslustjóra. Rannsóknarvinna: Ekki skylda en hvatt er til þess að sérnámslæknar taki þátt í vísindavinnu, hvort sem þeir taki þátt í vinnu annarra eða hafi á hendi sín eigin rannsóknarverkefni. BÆKLUNARSKURÐLÆKNINGAR Hófst haustið 2017. Fjöldi ára: Allt að 2 ár. Fjöldi staða: A.m.k. 4 á ári. Alþjóðleg viðurkenning: Unnið er að því að forma sérnámið í samræmi við sænsk viðmið. Skipulögð kennsla: Stuðst verður við þýdda sérnámsbók félags sænskra bæklunarskurðlækna. Mat: Í samræmi við sérnámsbókina. Rannsóknarvinna: Ekki skylda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.