Læknaneminn - 01.01.2017, Side 118

Læknaneminn - 01.01.2017, Side 118
Sk em m tie fn i 11 7 klukkustundar fjarlægð frá Brigham svo það tók sinn tíma að ferðast á morgnana með lestinni. Ég mætti á hverjum degi kl. 9 og var að minnsta kosti til kl. 17 en stundum lengur ef það var eitthvað sem þurfti að klára. Rannsóknartímabilið var tíu vikur og fyrstu sex vikurnar fóru nær allar í að safna gögnum. Ég var svo heppin að hafa tölfræðing á mínum snærum sem fékk gögnin í hendurnar þegar þau voru tilbúin. Ég byrjaði þá að vinna í ritgerðinni sjálfri og meðfram því að gera drög að grein um rannsóknina. Ég hitti síðan lækninn sem var yfir rannsóknum deildarinnar nokkrum sinnum á tímabilinu og við ræddum framgang verkefnisins. Þegar ég var ekki á spítalanum nýtti ég tímann til þess að njóta lífsins í Boston. Ég fór á sinfóníuna og ballettinn, fylgdist með Bostonmaraþoninu og fór nokkrum sinnum á Museum of Fine Arts og Isabella Stewart Gardner Museum. Ég eyddi dágóðum tíma á Harvard háskólasvæðinu, borðaði á góðum veitingastöðum, fór í búðir og fékk nokkrar heimsóknir frá fjölskyldu og vinum. Þessar tíu vikur voru líklega einn skemmtilegasti og lærdómsríkasti tími lífs míns. Það var frábært að komast í allt annað umhverfi og þurfa að standa á eigin fótum. Ég þurfti að treysta mikið á sjálfa mig, aðlagast læknisfræðilegri umræðu á öðru tungumáli og keyra verkefnið áfram innan þessa stutta tímaramma sem gefinn var.   Ég er viss um að þessi reynsla þroskaði mig mikið og mun hjálpa mér áfram í námi og starfi. Dvöl mín í Boston gaf mér auk þess margt annað dýrmætt. Sem dæmi má nefna að í október 2016 fór ég til Brussel á þing European Society of Gynaecological Endoscopy og kynnti þar rannsóknina mína við góðar undirtektir. Auk þess er ég nú fyrsti höfundur að greininni „Trends in mode of hysterectomy after the U.S. Food and Drug Administration power morcellation advisory“ sem var birt í vor í bandaríska vísinda tímaritinu Obstetrics and Gynecology. Ef áhuginn er til staðar og fólk hefur tök á að vinna verkefnið sitt í öðru landi mæli ég eindregið með því. „Dvöl mín í Boston gaf mér auk þess margt annað dýrmætt. Sem dæmi má nefna að í október 2016 fór ég til Brussel á þing European Society of Gynaecological Endoscopy og kynnti þar rannsóknina mína við góðar undirtektir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.