Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 119

Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 119
Sk em m tie fn i 11 8 Nýkomnar úr eftir minnilegri útskriftar­ ferð þriðja árs frá Suðaustur­Asíu þyrsti okkur í meiri ævintýri. Útþráin var mikil og við vorum ákveðnar í að fara í skiptinám ári síðar. Fyrir valinu varð Amsterdam. Hvers vegna? Ekki hugmynd. Ákvörðunin var tekin án nokkurrar umhugsunar. Við höfðum fengið veður af því að hollenska heilbrigðiskerfið væri gott og að í Amster dam væri mikið um hjól og bjór. Við vissum að öðru leyti lítið hvað biði okkar. Amsterdam stóðst algjörlega væntingar. Hollendingar eru með hávöxnustu þjóðum heims og þar að auki fjallmyndarlegir. Hjólið er aðalferðamátinn og innan um óteljandi síki og einkennandi byggingarstíl borgarinnar má finna hugguleg kaffihús, veitingastaði og krár á hverju strái. Gírahjól eru ofmetin að mati heimamanna enda vantar alfarið brekkur, hæðir og hóla til að skipta um gír í. Þökk sé flatneskjunni er því hægt að hjóla allan daginn án þess að svitna ­ stór kostur! Samtals voru 10 skiptinemar frá átta löndum í prógramminu. Við bjuggum á fínu háskólakollegíi í 15 mínútna hjólafjarlægð frá miðbæ Amsterdam og 25 mínútna hjólafjarlægð frá sjúkrahúsinu. Öll þjónusta, strætóstopp og lestarstöðvar voru steinsnar frá. Okkur var sköffuð framleigð fullbúin íbúð og hjól til afnota. Íbúðirnar voru fínar en það sama mátti hins vegar ekki segja um sameiginleg rými kollegísins sem litu út fyrir að hafa lent í stjórnlausu háskólapartýi í amerískri bíómynd. Við komu fengu allir hollenskt SIM kort, samgöngukort og smá vasapening. Almenningssamgöngur í borg inni og landinu öllu eru til fyrirmyndar og 9292 smáforritið er ómissandi vinur meðan á dvöl stendur. Academisch Medisch Centrum í Amster dam eða AMC er með stærstu háskóla sjúkrahúsum í Hollandi. Við fyrstu sýn líkist það engan veginn sjúkrahúsi eins og við þekkjum það, fremur verslunarmiðstöð eða sérkennilegu listasafni. Þar má finna Starbucks kaffihús, matvöruverslun, bókabúð, ísbúð, hárgreiðslustofu og snyrtivörubúð þar sem boðið er upp á DjAMSTERDAM Sumarskipti eftir 4. ár Olga Sigurðardóttir, fimmta árs læknanemi 2016-2017 Valgerður Bjarnadóttir, fimmta árs læknanemi 2016-2017 „Hjólið er aðalferðamátinn og innan um óteljandi síki og einkennandi byggingarstíl borgarinnar má finna hugguleg kaffihús, veitingastaði og krár á hverju strái.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.