Læknaneminn


Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 124

Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 124
Sk em m tie fn i 12 3 upp þeirra fyrsta vika eftir sumarfrí. Þar var heilum degi varið í stöðvaþjálfun þar sem lögð var áhersla á kennslu ýmissa inngripa og notast var við svín í þjálfuninni. Meðal annars æfðum við saumaskap í svínshúð og uppsetningu brjóstholskera í svín. Þá fengum við yfirgripsmikla kennslu í fyrstu hjálp þegar kemur að snákabitum en fyrstu viðbrögð við þeim í Ástralíu eru allt önnur en t.d. í N­Ameríku. Þá vorum við kynnt fyrir algengustu snákunum í Tasmaníu, kannski örlítið nánar en sumir kærðu sig um. Tasmanía er fylki í Ástralíu, eyja sem er á stærð við Ísland og þar býr um hálf milljón manna. Eins og áður segir var okkur skipt í tvennt á milli bæja megnið af tímabilinu en það gerði okkur þó kleift að ferðast meira um eyjuna. Við leigðum okkur bíl og notuðum helgarnar til að heimsækja hvort annað og ferðast saman um eyjuna. Það sem kom mér mest á óvart var hvað líkindin með Íslandi voru mikil. Tasmanía er strjálbýl eyja og stór hluti hennar er hálendi. Þar leið mér því stundum eins og ég væri heima hjá mér á hálendinu í Mývatnssveit, svo mikil voru líkindin. Í janúar er hásumar í Tasmaníu og veðráttan ekki ósvipuð mjög góðu íslensku sumri, um 15­20 gráðu hiti og sól. Þar eru mörg náttúruundur og við ferðuðumst upp á hálendi, inn í land og til austurstrandarinnar til að berja sem flest augum. Meðal annars gengum við upp á einn hæsta tind Tasmaníu, Cradle Mountain, sem er af mörgum talinn vera einstakur á heimsmælikvarða. Dýralífið er einstakt, eins og annars staðar í Ástralíu, og margar dýrategundir sem aðeins sjást þar. Þar ber helst að nefna Tasmaníudjöflana, villt pokadýr í útrýmingarhættu, en læknadeildin þar í landi stundar öflugar rannsóknir á heilaæxli sem herjar á tegundina í þeirri von að viðhalda stofninum. Þá voru smákengúrur (e. wallaby) á hverju strái, gæfar sem lömb í fjöllunum en algeng fórnarlömb á hraðbrautum landsins. Svo ekki sé minnst á breiðnefjurnar (e. platypus) og vambana (e. wombats) sem nutu lífsins sem mest þau máttu í sínu eigin umhverfi. Þetta ferðalag var ógleymanlegt fyrir okkur öll, við lærðum mikið í faginu og kynntumst fram andi umhverfi sem þó var ekki eins framandi og við bjuggumst við. Við kynntumst allri breiddinni sem eyjan hefur upp á að bjóða, lautar­ ferðum í sveitinni, fjallgöngum á hálendinu, siglingahátíðum og bruggsmiðjum í borginni. Þetta var sérlega dýrmætt fyrir okkur fjögur en við urðum öll nánir vinir í deildinni og því ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman. Ég get mælt með Tasmaníu á valtímabilinu, það sér enginn eftir því. Þjálfun uppsetningar brjóstholskera í svín. Við rústir fangabúðanna í Port Arthur. Við hittum stöku smákengúrur á förnum vegi. Þjóðhátíðardag Ástrala héldum við hátíðlegan á hefðbundinn hátt með því að setja steik á grillið við ströndina. „Það sem kom mér mest á óvart var hvað líkindin með Íslandi voru mikil. Tasmanía er strjálbýl eyja og stór hluti hennar er hálendi. Þar leið mér því stundum eins og ég væri heima hjá mér á hálendinu í Mývatnssveit, svo mikil voru líkindin.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.