Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 8

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 8
Ö fyrir hljómleika, er hann hélt með þeim, og greiddi jafnvel úr sjálfs sín vasa allan ferðakostn- að sinn. Þegar drenghnokki í Brooklyn sendi honum 1944 póstkort og bað um „Eroka simfony eftir Batovon“, sem fað- ir hans, er fallið hafði fyrir ítöl- um, hafði ævinlega dáðst mjög að, þá lét Toscanini sér ekki nægja að setja verkið tafarlaust á hljómleikaskrá sína, heldur auglýsti eftir „Jimmy“, en árangurslaust. Toscanini gerir jafn strangar kröfur til sjálfs sín og tónlistar sinnar. Enginn minnist þess að hafa séð hann snöggklæddan. Á hljómleikum er hann með cellu- loid-flibba, svo að hann velkist ekki, þegar meistarinn svitnar. Hann fær sér venjulega steypi- bað og hefur fataskipti í hléurn, og af þessum sökum varð hann meira að segja einu sinni að af- þakka köllum í konungsstúlk- una í London. Þrátt fyrir þrjár langdvalir í Bandaríkjunum hefur Toscan- ini tileinkað sér fátt eitt af því, sem einkennir Vestmenn sér- staklega. Meðal þess er ómót- stæðileg hrifning af Mickey Mouse kvikmyndum og einstak- Janúar armætur á jazz.Áhljómleikaferð með NBC-Symphony til Suður- Ameríku tók flokkur tréblásara úr hljómsveitinni upp á því að að leika á laun með danshljóm- sveit skipsins. Dag nokkurn kom meistarinn þeim á óvart og lagði við hlustir. Seinna voru þeir kvaddir til einkaklefa Toscan- inis á skipinu og látnir halda hljómleika undir stjórn hans. Meistarinn hefur þó alltaf sömu andúð á mishljóms-til- raunum þeim, er gerðar hafa verið og kallaðar „nútímatón- list“, en á hana lítur hann sem skaðsemd fyrir eyrun. Forvígis- menn hinnar nýju stefnu, sem ásaka þenna aldna heiðursmann um íhaldssemi, mundu eigi að síður hafa gott af að kynnast hinni djarflegu baráttu Toscan- inis fyrir þeirri tónlist, sem var ný, þegar hann var ungur — en nú er viðurkennd sígild. Nægir í því sambandi að nefna: Wagner, Verdi, Brahms, Puccini, Debus- sy og Ravel. Tvær kynslóðir tónlistarvina liafa reynt að rannsaka til hlítar, í hverju þeir töfrar eru fólgnir, sem einkenna hljómsveitarstjórn Toscaninis. Sumir hafa eignað þá sérstæðu sambandi mýktar og ÞAÐ BEZTA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.