Það bezta - 15.01.1948, Side 12
10
ÞAÐ BEZTA
Janúar
sem getur varað ævina á enda;
það er forsenda þess, að maður
stofnar heimili og eignast börn,
sem við elskum og höldum
verndarhendi yfir, á meðan við
lifum. Reynsla alls mannkynsins
hefur kennt okkur, að innilegt
samlíf karls og konu verður að
byggjast á gagnkvæmri *ást og
virðingu, ef það á ekki að leiða
til ófarnaðar fyrir báða aðila.
Flestir karlmenn hafa fyrir-
litningu á þeim stúlkum, sem
eru eftirlátar við þá af öðrum
hvötum. Það er ein ástæðan ti'
þess, að við megum kenna -í
brjósti um þær ungu stúlkur,
sem hafa ekki nægilegt taum-
hald á sér. Það er ekki gaman
að hljóta fyrirlitningu manns-
ins, sem maður hefur lagt sig
fram um að geðjast:.
Það bezta, sem þú getur því
gert, María mín, er að nota skyn-
semi þína og temja hinar háska-
legu tilfinningar, áður en jrær
fara að ná valdi yfir þér. Láttu
engan kyssa þig eða gera við þig
gælur, og vertu ekki ein með
karlmanni langt fram á nætur.
Hikaðu ekki við að slíta þeim
samfundi, sem ætlar að verða
þér erfiður. Eina ráðið er, að þú
reynir að koma þér til annars
fólks, þar sem engin hætta er á
ferðum. Það er alveg ástæðu-
laust f>xir þig að veigra þér við
því eða biðja afsökunar á því.
Taktu aldrei þátt í neinu,
sem brýtur í bág júna innstu
eðlisavísun og heilbrigðu dóm-
greind, einungis til að þóknast
herranum þínum. Það ert þú,
sem átt úrskurðarvaldið í þessu
máli. Þegar þú á sínum tíma
hittir mann af réttu tegundinni,
mann, iem þú vilt bindast ævi-
langt, mun hann verða þér þakk-
látur fyrir stillingu þína. En
samneyti við menn af hínni teg-
undinni hefur aðeins áhyggjur
o<r leiðindi í för með sér.“
Ö -5
1k
Ef sonur yðar eða dóttir bera
upp fyrir yður spurningar eða
leita ráða við laiisn erfiðra
vandamála, jtá hlýðið ineð at-
hygli á, hvað um cr ræða, og
reynið að láta ekki á „yður sjást
geðshræringu, þótt eitthvað virð-
ist horfa illa. Með jwí að gera
yður að ráðgjafa sínum sýnir
barn yðar, að jrað treystir yður
hið bezta, en meiri virðingarvott-
ur getur engu foreldri hlotnazt.
Og ef börnin hefja ekki sjálf
máls á því, legg ég til, að þér