Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 13

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 13
im takið upp frumkvæðið. Talið opinskátt og rólcga um ruálið, eins og maður við mann, eins og kona við konu. Kannske getið þér ekki gefið unga fóikinu neitt algilt ráð til lausnar á vandamálinu. En þér 1i getið sarnt sem áður sagt böru- unum frá yðar eigin reynslu og- atluigunum. Skýrið þeim frá staðreyndum, sem geta bent þeim á skynsamlega ákvörðun, þegar alvarlegan vanda ber að liöndum. KR HEIMASÆTAN ÁSTFANGIN? Sáðmenn JÚLÍDAG EINN fyr ir inörg'im árum, þegar ég ferSaðist með járn- brautarlest yfir hásléttur lowa, varð ég hugfanginn af litskrúði rósa, sem uxu meðfram járnbrautinni. Einn af starfsmönnum iestarinnar gaf mér þá skýringn, aS ferSalangur nokkur hefði stráð út fræjum á 300— 350 kílómctra leiS. Árangurinn aí sáningu hans voru þessar litglóandi blómkrónur. Frá þeirri stundu hef ég verið dyggur lærisveinn hins óþekkta sáðmanns. Eg geng jafnan meS’ hnndfylli af hnetum eða ávaxtakjörnum eða nokkur bréf af fræjum fjölæwa jurta í vasanum; en þeim safna ég oftast að gamni mínu á gönguferöum á haustin. Árangiirinn er nú orðinn sá, að ég á mér undurfagra gróðurbletti með margs konar trjáplöntum og blómjurturn víðs vegar í austurfylkjum Bandaríkjanna. Þelta er einstaklega skemmtileg tómslundaiðja — eins og hver og einn, sem prófar, mun sannarlega komast að raUn um. — Louis Banigan. • RAUÐVIÐARTREN rísávöxnu í Kaliforníu verða kannske, er fram liða stundir, hversdagsleg sjón á öllu meginlandi Norður-Ameríku. Og svo er fyrir að þakka kaupsýslumanni einum í San Francisco, Clarence F. Pratt að nafni, sem hefur fundið sér æði frumlega tómstundaiðju. Hann tekur upp rauðviðarplöntur og hefur þegar sent sýnishorn til hvers ein- asta ríkis Bandaríkjanna. Og plönturnar dafna alls staðar. Hann grefur sjálfur upp ungar spírur á skenimtigöngu sinni á sunnudögiun, elur Jiæc upp I krukkum í litlu gróðrhúsi, sem hann á, og úthlutar heilum knipp- um af þeim á kaupsýsluferðum sínum. Hann sendir líka paníanir í pósti, til hvers eins, sem er fús til að planta þeim og hirða um þær. Eina skilyrð- ið, sem hann setur, er það, að plöntunum sé ætlað nægilegt svigrúm, því að á sísona 5000 árum geta þær orðið 15 metrar eða meira en það í þvermái! Chrístian Science Monitor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.