Það bezta - 15.01.1948, Side 23
ms
APALOPPAN
glugganuni. ,,Mér hefur verið
falið að votta ykkur innilegustu
samúð fyrirtækisins vegna ykk-
ar þungbæra missis,“ sagði hann
án þess að líta við.
Hann fékk ekkert svar; garnla
konan \ar nábleik í framan,
augun gljáandi og andardrátt-
urinn óheyranlegnr; og í andliti
manns hennar voru drættir, sem
minnt hefðu getað á ásjónu vin-
ar lians, herforingjans, þegar
hann lagði til sinnar fyrstu
orrustu.
,,Eg átti að láta þess getið, að
M aw & Meggins telja sig enga
sök eiga á siysinu,“ hélt maður-
inn áfram, „en með hliðsjón af
því, sem sonur yðar hefur unn-
ið í þágu fyrirtækisins, vilja þeir
þo afhenda ykktir nokkra upp-
hæð í sonarbætur."
'VVhite sleppti ltönd konu
sinnar, spratt ;í fætur og horfði
skelfdum augum á koraumann.
Þurrar varirnar mynduðu orð-
iu: ..Hve mikið?“
„1 vö hundruð pund,“ var
svarið.
Ovitandi utn angistartijt konu
stnnar brosti gamli maður-
inn dauflega, rétti fram liöndina
eins og blindingi og 1 é 11 með-
vitundarlaus á gólfið.
O
21
I LITLA grafreitnum, í ná-
lega þriggja rasta íjarlægð frá
heimili þeirra, jarðsettu gömltt
hjónin soninn sinn dána og;
sneru síðan aftur til kyrrlátá
hússins, þar sem dimmur skuggi
hvíldi nú yfir. Dagarnir siluðust
fram hjá í vonlausri bið cl 1-
innar.
Xálægt \ iktt síðar hrökk gamli
maðurinn npp a£ svefni nm
rniðja nótt, rétti út höndina og
iann, að hann var einn. Ómui
af niðurbældttm gráti barst frá
glugganum. Hann settist upp i
rúminu og hlustaði.
„Komdu hingað," mælti hann
blíðlega. „Þér verður kalt
þarna.“
„Kaklara er hjá svni mín-
um,“ sagði gamla konan og liélt
áfram að gráta.
Snökthljóðið dó út fyrir eyr-
tnn ltans. Rttmið var hlýtt og
augu hans svefnhöfug. Mók
rann á hann, og hann sofnaði,.
þar til angistarvein reit hann
skyndilega npp.
„LoppanI“ kveinaði hún viti’
sínu fjær. „Apaloppan!“
Hann þaut óttasleginn íran;
úr. „Hvar? Llvað cr þetta? Hvað
gengur eiginlega á?“
„Ég \il íá hana,“ sagði hún3.