Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 23

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 23
ms APALOPPAN glugganuni. ,,Mér hefur verið falið að votta ykkur innilegustu samúð fyrirtækisins vegna ykk- ar þungbæra missis,“ sagði hann án þess að líta við. Hann fékk ekkert svar; garnla konan \ar nábleik í framan, augun gljáandi og andardrátt- urinn óheyranlegnr; og í andliti manns hennar voru drættir, sem minnt hefðu getað á ásjónu vin- ar lians, herforingjans, þegar hann lagði til sinnar fyrstu orrustu. ,,Eg átti að láta þess getið, að M aw & Meggins telja sig enga sök eiga á siysinu,“ hélt maður- inn áfram, „en með hliðsjón af því, sem sonur yðar hefur unn- ið í þágu fyrirtækisins, vilja þeir þo afhenda ykktir nokkra upp- hæð í sonarbætur." 'VVhite sleppti ltönd konu sinnar, spratt ;í fætur og horfði skelfdum augum á koraumann. Þurrar varirnar mynduðu orð- iu: ..Hve mikið?“ „1 vö hundruð pund,“ var svarið. Ovitandi utn angistartijt konu stnnar brosti gamli maður- inn dauflega, rétti fram liöndina eins og blindingi og 1 é 11 með- vitundarlaus á gólfið. O 21 I LITLA grafreitnum, í ná- lega þriggja rasta íjarlægð frá heimili þeirra, jarðsettu gömltt hjónin soninn sinn dána og; sneru síðan aftur til kyrrlátá hússins, þar sem dimmur skuggi hvíldi nú yfir. Dagarnir siluðust fram hjá í vonlausri bið cl 1- innar. Xálægt \ iktt síðar hrökk gamli maðurinn npp a£ svefni nm rniðja nótt, rétti út höndina og iann, að hann var einn. Ómui af niðurbældttm gráti barst frá glugganum. Hann settist upp i rúminu og hlustaði. „Komdu hingað," mælti hann blíðlega. „Þér verður kalt þarna.“ „Kaklara er hjá svni mín- um,“ sagði gamla konan og liélt áfram að gráta. Snökthljóðið dó út fyrir eyr- tnn ltans. Rttmið var hlýtt og augu hans svefnhöfug. Mók rann á hann, og hann sofnaði,. þar til angistarvein reit hann skyndilega npp. „LoppanI“ kveinaði hún viti’ sínu fjær. „Apaloppan!“ Hann þaut óttasleginn íran; úr. „Hvar? Llvað cr þetta? Hvað gengur eiginlega á?“ „Ég \il íá hana,“ sagði hún3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.