Það bezta - 15.01.1948, Page 24

Það bezta - 15.01.1948, Page 24
22 ÞAÐ BF.ZTA „þú hefur víst ekki evðilagt hana?“ „Hún er niðri í setustofunni," svavaði hann agndofa. „En hvað viltu með hana?" Hún hló og grét í einu. „Mér datt hún allt í einu í hug,“ sagði Jiún örvita. „Hinar óskirnar tvær — við erum ekki búin að nota okkur nema eina!“ „Var það ekki nóg?“ spurði hann æstur. „Nei,“ hrópaði luin sigri lnós- andi, „einu sinni enn skulum við óska okkur. Farðu strax nið- ur og sæktu Iiana — og óskaðu, ad drengurinn okkar lifni ajt- ur!“ Maðurinn seuist upp í rúm- inu og fleygði sanginni ol'an af skjálfandi fótunum. „Guð minn góður — ég lield þú sén gengin af vitinu!" hrópaði hann for- viða. Svo náði Jiamr sér í eJd- spýuiastokk og kveikti á kerti. „Sæktu hana,“ stundi hún, „sæktu hana fljótt — og óskaðu! Við fengum fyrstu óskina upp- fyllta, og Iivers vegna ættum við ekki líka að fá þá næstu?“ „Það var bara tilviljun," stam- aði gamli maðurinn. „Farðu og sæktu hana og ósk- aðu,“ kveinaði gainla konan og Janúar ýtti lionum á undan sér fram að dyrunum. Hann gekk niður í myrkrinu og þreifaði sig áfram að arnin- um. Töfragripurinn var á sín- urn stað, og þegar öldungmun varð hugsað til þess, að óskin,. sem Iiann átti óstunið upp, kynni að koma því til leiðar, að Jtinn hræðilega limlesti, sonur hans st;eði augliti til augiitis við Jiann, áður en Jiann kærnist út úr herberginu, greip hann skell i- leg hræðsla. Kaldur sviti rami niður ennið á ltonum, meðan liann þreifaði fyrir sér meðfram Jrorðriindinni og fálmaði sig á- fram með veggnum til dyranna, með ólieillagripinn í hendinni. Ifann þekkti varla konu sína, þegar hann koin aftur upp í syefnherbergið. Hun var náln'ít í framan af hugaræsingu, og fyr- ir skelfdum sjónurn lians var ein- Iiver óeðlilegur litblær á því. Hann var lnæddur við hana. „Óskaðu!“ hvein hún. „I’að er bæði iieimskulegt og rangt," andmæhi Jiann hikandi. „Oskaðu!“endurtókkonalians. Hann Jyfti Itendinni. „Ég óska, aðsonur minn lifni aftur.“ Tögragripurinn datt á gólfið, og öldunguriun horfði óttasleg-

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.