Það bezta - 15.01.1948, Side 26

Það bezta - 15.01.1948, Side 26
24 ÞAÐ BEZTA ist nú að finna hana, áður en það, sem úti var, kæmist inn! Gríðarleg barsmíðin á hurðinni bergmálaði í húsinu, og hann heyrði, að kona lians dró stól Ixam að dyrunum. Hann heyrði marrið í lokunni, þegar hún liægt og hægt var dregin £rá, en í sömu andrá fann hann apa- loppuna, og stundi angistarfuH- ur upp þriðju og seinustu ósk- inni sinni. Höggin hættu snögglega, en bergmál þeirra var þó ennþá í lnisinu. Hann heyrði dyrnar opnaðar. Kaldur gustur sveiflað- ist upp stigann, og langdregið kvein konunnar, þrungið von- brigðum og örvilnan, gaf hon- unx þrótt til að skunda niður til hennar og fylgja henni út að garðshliðinu. Fiöktandi götu- ljósið fyrir framan það lýsti á mannlausan og hljóðan veg. „Blessun tœknirínar" KVÖLD EITT, hegar ég var ImttaSur og ætlaði að’ fara að aofa, byrjaSi síniiim að hriugja. Er ég lét urulan mér að svara, heyrðist ókunn rödd sepja: „Ég er bál- reið við ínanninn iiiiiin!" „Afsakið, |iér hljótið að Ii'afa fengið skakkt númer,“ sagði ég. En röddin hélt áfram án ]>ess að skcyta uru atlmgaseniil iiiína: „Ileldur hann kannske, að ]>að sé einliver liægðarleikur að annast um þrjú hörn myrkranna tnilli.- Ég mundi líka \ilja fá a‘<S skreppa út kvöld ng kviild og hafa ]>að á tilfinning- nnni. að ég sé manrieskja. En Isetur nokkur sér dctta í hng, að hann hugsi út í það? Sjálfur er hanrt úti á hverju einasta kvöldi — með hiiuun köllunnm, scgir ’ann. ... I?ví a-tlast liann til að ég kingi!" Eg gi-eip frarn I á ný: í þetta sinn með þunga: „Því miður hafið þér, frú mín góð, le-nt á skökkum stað. Ég þekki yðttr alls ekki.” ,,Nei, það gerið þér éreiðanlega ekki,’ viðurkenndi röddin fúsiega. „Ekki ge* ég talað um svona lagað við vmkonur inínar. Þa'r mundu ltluupa með það uin allar jarðir. En ég var alveg nauðþeygð til að létta af mér. Nú er liðanin mikiu betri. ,Ástarþakkii‘.“ Og imi leið iagði sú óþekkta tólið a. Það er kannske eitthvað svipað þessu, sem kallað er blessuu tækniunar. — Paul Klins.

x

Það bezta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.