Það bezta - 15.01.1948, Side 29
líM
LISTIN AÐ LIFA
27
lirædd við eitthvað vegiia {aess,
að við vitum ekki, hvað það í
rauninni er. Við verffum að
reyna að sjá hlutina alltaf í réttu
Ijósi og sigrast á hræffslutilfinn-
ingunni með aldrinum, en láta
hana ekki þenja sig út í brjósti
okkar, svo að hún síffar meir
valdi okkur erfiðleikum.“
I heimsóknum mínum í einn
skólann á fætur öðrum birtust
mér hin mörgu og margvíslegu
vandamál, sem börnin eiga við
að stríða. í einum bekknum var
b'til stúlka, sem hafði misst ann-
an fótinn. Þegar umræðuefnið:
„Hvernig eigum t iff að komast
áfram, þrátt fyrir persónulega
vankanta?" var á dagskrá, stóð
hún upp og sagði: „Mig langar
að biðja yður að koma fram við
mig eins og alla hina nemend-
urria. Ég vil ekki, að þér hvetj-
ið þau til að bera skólabækurn-
ar mínar.“ I sama bili fannst
hinum börnunum sér líða betur,
og svo var einnig um hana. Nú
þurftu þau ekki framar að
hvískra og láta eins og þau sæju
ekki, hvað bagaði hana. Hún
var orðin ein af þeitn.
í öðrum bekk var drengur,
nýfluttúr til Bandaríkjarina.
Hainn bar enskuna skafckt fram,
og vegna þess sniðgengu hin
börnin hann. Dag nokkurn kom
fyrir í sögunni, sem lesin var,
persóna með skakkan framburð,
og kennarinn talaði um, hve
sárt væri oft fyrir barn að vera
einangrað frá öðrum börnum.
Eftir þann tínia var drengurinn
umsvifalaust tekinn í samfélag
bekkjarbræðranna.
Hugsanir barnanna snúast að
staðaldri um sambandjð milli
drengs og stúlku. Það viðfangs-
efni er Iíka tekið á dagskrá.
Kennarinn bendir á, að í sálar-
lífi mannsins séu fjórar sterkar
hvatir: sjálfsbjargarhvötin, ævin-
týrahvötin, áhuginn á hinu kyn-
inu og þörf fyrir virðingu arin-
arra. Það var hressandi aff heyra,
hve opiriskátt drengirnir ræddu
um „áhugann á hinu kyninu“
sem veigamikla driffjöður í lífi
mannanna. Það var líka gaman
að heyra, að þeir settu þessi innri
öfl í samband við ástina, en ekki
neinar frumstæðar hvatir, sem
menn mættu skammast sín fyrir.
Skólastjóri einn sagði mér, aff
drengirnir í skóla hans hefðu al-
veg ótilkvaddir þurrkað út öll
ljótu orðin, sem skrifuð höfðu
verið á veggina í salernunum.
Vandamál ’ fjöískyldulífsins