Það bezta - 15.01.1948, Síða 32

Það bezta - 15.01.1948, Síða 32
30 ÞAÐ BEZTA Janúar ir, sýndar á Bretlandi í fyrra, voru 14% færrt en 1945. Og jafnvel beztu myndirnar, sem Hollywood hafði upp á að bjóða, urðu að lúta í lægra haldi fyrir Rank-myndunum. Víðsvegar. um Evrópu voru Rank-myndir sýndar svo ó- venjulega lengi, að Hollywood- myndirnar áttu., minna gengi að fagna en áður. í Suður-Ameríku brutu' Rank-myndir einnig á bak aftur langvarandi einveldi Hoilywood-mynda. Til dæmis fór miðasalan að Sjöundu blcej- unni fram úr öllum metum í þeim löndum. r.in af ástæðunum til þess, að Hollywood-menn mynduðu sér skakkar skoðanir utn J. Arthur Rank við fyrstu kynni, er sú, að h'ann 'er ekki eins og kvik- myndakóngur í hátt, og ekki er leldui' ræða hans í sama dúr. Síður en svo, í að honum er njiig' tamt að \itna í Biblíuna. Mikilúðlegt arnarnefið og háa, hrukkótta ennið gera svip hans angurværan, en þegar bet- ur er að gáð sést kankvíslegur glampi í snörunj, brúnum aug- uiium. Hógvær * framkoman ireldur honum í nokkurri fjar- kegð. Öjr þegar frá eru talin stórköflóttu sportfötin, sem hann klæðist gjarna á ferðalög- um, má segja, að ckkert. veki sérr- staka athygli á honum. Hann neytir ekki víns og iftur á veizlu- höld og þess konar gleðskap sem sóum á dýrmætum tíma. l>ar við bætist, að hann er mjög trúræk- inn, og stundum setur harm fundi i verzlunarfélögum sínum með bæn. Ilann er nú 59 ára og einn af auðugustu mönnum á öllu Bret- landi. Einkaeign hans nemur á að gizka 25 millj. sterlings- punda, og enginn nema Rank einn veit, hve mikið af því kvik- myndirnar hafa fært honum. En kvikmyndafyrirtæki hans eru metin á nálega 60 millj. sterl- ingspunda og viðskiptavéitan 45 millj. steri.pnnda á ári; hann er því einn af mestu kvikmynda- ! kóngum í heimi. í baráttunni um heimsmark- aðinn telur hann sér einkum tvö atriði hagstæð. Annars vegar er vaxandi óánægja með þær 'kvikmyndir, sem sérkenna fram- leiðslu Holíywood, Þar hefur hanri fengið sönnun fyrir því, að kvikmyndaherrarnir eru búnir að þrautnota hugmyndaflug sitt og skírskota til hégómagimdar

x

Það bezta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.